Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 19. fundur, 15.04.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

19. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 15. apríl 2015  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Valtýr Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur R. Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

 

Dagskrá: 

1. 1407114F– Fundargerđ nr. 2 frá umhverfis- og atvinnumálanefnd.

Lagt fram til kynningar. Sveitarstjórn lýsir ánćgju međ framkomin drög vegna svćđisáćtlunar um frágang sorps og felur nýskipađri verkefnastjórn ađ halda áfram vinnu ađ áćtluninni og auglýsa drög eins og lög gera ráđ fyrir. 

2. 1407119 –  Fráveita Svalbarđseyrar.

Međ tilvísun í ofangreinda fundargerđ liđ nr. 3, er oddvita og sveitarstjóra faliđ ađ hefja viđrćđur viđ Norđurorku um rekstur fráveitu.   

3. 1407115 – Fundargerđ nr. 827 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga.

            Lagt fram til kynningar.             

4. 1407116 –  Í bréfi dagsettu 13. apríl óskar Sýslumađurinn á Norđurlandi

eystra eftir umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi til sölu gistinga í

sumarhúsi viđ Litla-Hvamm, 601 Akureyri.

Sveitarstjórn telur ađ umrćddur rekstur sé í samrćmi viđ ákvćđi gildandi ađalskipulags og samţykkta notkun fasteigna. Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ rekstrarleyfi.           

5.  1407117 – Í bréfi dagsettu 7. apríl óskar Harpa Bjarkardóttir eftir ađ sćkja

um skipulagsheimild vegna byggingar bílskúrs í landi Helgafells.

Sveitarstjórn telur ađ umrćdd bygging sé í samrćmi viđ ákvćđi gildandi ađalskipulags og samţykkta notkun fasteigna. Sveitarstjórn samţykkir ađ veita umrćdda skipulagsheimild.             

6.  1407092 – Flugklasinn Air 66N. Ósk um stuđning viđ verkefniđ í 3 ár.

Samţykkt einróma ađ verđa viđ ósk um stuđning viđ verkefniđ en óskađ var eftir framlagi sem nemur 300 kr. á íbúa á ári í  3 ár (2015-2017).

 7.  1407118 – Forval, bygging ibúđa - kynning gagna.

Gögn frá tveimur ađilum bárust vegna forvals. Óskađ var eftir ađ Verkís ehf., Jónas Karlesson verkfrćđingur, mćti  framlögđ gögn. Međ tilvísun í skýrslu Verkís var ákveđiđ ađ óska eftir viđbótargögnum frá tilbođsađilum og frestur gefinn til mánudagsins 20. apríl kl. 12:00 (á hádegi). Í framhaldi er aukafundur bođađur hjá sveitarstjórn nćstkomandi ţriđjudag 21. apríl kl. 17:30.

 8.  1407120  – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

Eigendur Halllands óska eftir skipulagsheimild til ađ byggja fjárhús áfast hlöđu sem er ţegar til stađar. Sveitarstjórn telur ađ umrćdd bygging sé í samrćmi viđ ákvćđi gildandi ađalskipulags og samţykkta notkun fasteigna. Sveitarstjórn samţykkir ađ veita umrćdda skipulagsheimild. 

9.  1407121  – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

Borist hefur umsókn dagsett 13. apríl, um námsvist utan lögheimilis sveitarfélags. Umsókninni vísađ til skólanefndar. 

10. 1407122 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

Sveitarstjórn hefur mikinn áhuga á ađ fegra umhverfiđ eins og kostur er. Bćđi Svalbarđ og sveitarfélagiđ eiga land umhverfis tjörnina. Ćskilegt vćri ađ umönnun og eignarhald sé á einni hendi. Í framhaldi af ţví var oddvita og sveitarstjóra faliđ ađ kanna hvort vilji sé fyrir hendi hjá eigendum Svalbarđs ađ selja sveitarfélaginu land á eyrinni. 

 Fleira ekki gert.

 Fundi slitiđ kl. 16:10


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is