Fundargerđir

Sveitarstjórn 2. fundur, 28.06.2018

Fundargerđir

2. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 28. júní 2018 kl. 13:45.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson oddviti, Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti, Valtýr Ţór Hreiđarsson ađalmađur, Guđfinna Steingrímsdóttir ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1.

Laun sveitarstjórnar - 1806010

 

Ákveđiđ ađ taka miđ af launaţróun annarra sveitarfélaga í Eyjafirđi viđ ákvöđrun á prósentuhlutfalli. Miđađ er viđ hlutfall af ţingfararkaupi.

Oddviti 11,5% fast og 2% fyrir hvern fund
Ađrir sveitastjórnarfulltrúar 5% fast og 2% fyrir hvern fund
Formenn nefnda 2,5% fyrir hvern fund
Ađrir nefndarmenn 1,8% fyrir hvern fund

Launataflan gildir frá 1. júlí 2018.

     

2.

Brunavarnaáćtlun 2018 - 2022 - 1806005

 

Slökkviliđsstjóri situr fundinn undir ţessum liđ.

 

Sveitastjórn samţykkir framlagđa áćtlun.

     

3.

Bréf dags. 13. júní frá Stefáni Tryggvasyni - 1806011

 

Fjallar um mögulega heimildarlausa ákvörđun um upprekstur í heiđina.

 

Sveitastjórn hefur tekiđ máliđ fyrir en ţarf ađ taka sér tíma viđ ađ meta innihald bréfsins og ráđfćra sig viđ ráđgjafa sína. Bréfinu verđur svarađ fyrir tilsettan tíma.

     

4.

Fyrirspurn til sveitarstjórnar dags. 22. júní frá Ingibjörgu Jóhannesdóttur - 1806012

 

Sveitastjórn felur oddvita ađ svara fyrirspurninni.

Sérbókun:
Varđandi fyrirspurn Ingibjargar, leggja Valtýr og Ólafur fram eftirfarandi sérbókun.

- Umrćđum sveitarstjórnar um áframhaldandi ráđningu núverandi sveitarstjóra var einhliđa slitiđ af meirihluta sveitarstjórnar í ţessu máli.
- Ekki liggur ljóst fyrir hvađ liggur ađ baki ţessari ákvörđun. Engar bókanir eđa skriflegar athugasemdir hafa komiđ fram varđandi störf sveitarstjóra sem okkur er kunnugt um.
- Fyrir liggur ađ beinn kostnađur sveitarfélagsins vegna ráđningar nýs sveitarstjóra verđur á sjöundu milljón króna.
- Skiptikostnađur getur hins vegar veriđ mun meiri takist ekki ađ ráđa sveitarstjóra sem hefur góđa ţekkingu á innviđum íslensks stjórnkerfis, međ góđa undirstöđuţekkingu á verklegum framkvćmdum og jafnframt víđtćka stjórnunarreynslu. Ráđning nýs óreynds sveitarstjóra gćti kostađ skattgreiđendur Svalbarđsstrandarhrepps tug eđa jafnvel tugi milljóna króna.
- Á nćstu misserum er reiknađ međ ađ útgjöld vegna framkvćmda nemi um 250 miljónum. Á móti koma inngreiđslur vegna sölu íbúđa og lóđa á komadi árum. Hér ţarf ađ vanda verulega vel til verka í litlu sveitarfélagi.
- Minnihluti hefur ţegar bókađ áhyggjur af líklegri vanstjórnun sveitarfélagsins á nćstu mánuđum.
- Međ tilliti til ofangreindra athugasemda leyfir minnihluti sér ţví ađ álita ađ minni hagsmunir séu nú teknir fram fyrir meiri og ađ engin haldbćr rök liggja ţar ađ baki.

     

5.

Bréf dags. 11. júní frá Skipulagsstofnun - 1806014

 

Fjallar um fyrirhugađan jarđstreng sem tengir Hólsvirkjun viđ tengivirki ađ Rangárvöllum.

 

Lagt fram til kynningar

     

6.

Minjasafniđ - Ársreikningur 2017 - 1806013

 

Lagt fram til kynningar

     

7.

Geldingsá-Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi og deiliskipulagi - 1806015

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ auglýsa tillögu ađ ađalskipulagsbreytingu skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og ađ auglýsa samhliđa deiliskipulagstillögu skv. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

     

Sveitarstjórn ţakkar sveitarstjóranum Eiríki H. Haukssyni fyrir árangursrík og vel unnin störf og óskar honum velfarnađar í ţeim störfum sem hann mun takast á viđ í framtíđinni.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is