Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 20. fundur, 21.04.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

20. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  ţriđjudaginn 21. apríl 2015  kl. 17:30.

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Valtýr Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur R. Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

 

Dagskrá: 

1.  1407118 – Forval, bygging ibúđa – skýrsla Verkís.

           Verkfrćđistofan Verkís hefur metiđ ţau gögn sem okkur hafa borist frá

           ţeim ađilum sem sendu inn óskir um ţátttöku í alútbođi um fyrirhugađ

           fjölbýlishús ađ Laugatúni 7.

           Ţađ er mat Verkís (bréf dags. 20.04.2015) ađ ađeins Ţ.J. Verktakar ehf.   

           uppfylli öll skilyrđi til ađ taka ađ sér byggingu umrćdds fjölbýlishúss.

           Sveitarstjórn hefur ţví samţykkt einróma ađ ganga til samninga viđ

           Ţ.J. Verktaka ehf. um verkiđ. 

2.  1407123  – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

Úlfar Gunnarsson fyrir hönd Nesbygg ehf óskar eftir skipulagsheimild til ađ byggja geymsluhúsnćđi skv. međfylgjandi teikningum. Sveitarstjórn telur ađ umrćdd bygging sé í samrćmi viđ ákvćđi gildandi ađalskipulags og samţykkta notkun fasteigna. Nauđsynlegt er ţó ađ fyrir liggi skriflegt samkomulag viđ eigendur ađliggjandi lands vegna nálćgđar viđ lóđarmörk. Sveitarstjórn ákveđur ţví ađ fresta afgreiđslu erindisins ţar til umrćdd gögn hafa borist. 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 19.06


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is