Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 22. fundur, 18.05.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

22. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  mánudaginn 18. maí 2015  kl. 15:30.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur R. Ólafsson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

  

Dagskrá:

 1. 1407127 –  Ársreikningur Svalbarđsstrandarhrepps 2014 – Fyrri umrćđa.

Ţorsteinn Ţorsteinsson endurskođandi fór yfir ársreikninginn og útskýrđi helstu liđi hans. Frćđslumálin eru sem fyrr stćrsti gjaldaliđurinn. Tap var á rekstri sveitarfélagsins sem má m.a. rekja til lćgra framlags frá Jöfnunarsjóđi, meiri kostnađar viđ frćđslumálin auk ţess sem kostnađur viđ viđhald og endurbćtur á húsnćđi var meiri en gert var ráđ fyrir. Ársreikningi var vísađ til seinni umrćđu.

 

2. 1407118 – Bygging fjórbýlishúss viđ Laugartún 7. Nýjar teikningar og     

skipun byggingarnefndar.

Oddviti kynnti nýjar teikningar sem voru samţykktar í meginatriđum. Sveitarstjóra faliđ ađ kanna breytingu á byggingareitum og ađ hefja undirbúning ađ grenndarkynningu. Oddviti, sveitarstjóri og umsjónarmađur fasteigna voru skipađir í bygginganefnd hússins.

 

3. 1407128 –  Fundarbođ hefur borist á ađalfund Atvinnuţróunarfélags

            Eyfirđinga sem haldinn verđur 20. maí nćstkomandi.

            Lagt fram til kynningar.

   

4. 1407129 – Fundargerđir nr. 172 og 173 frá HNE.

            Lagt fram til kynningar.

             

5. 1407126F – Félagsmálanefnd.

            Fundargerđ 3. fundar lögđ fram til kynningar.

 

6. 1407130 –  Afliđ – samtök gegn kynferđis- og heimilisofbeldi – Ályktun.

Samţykkt einróma ađ verđa viđ beiđni Evu Hrundar Einarsdóttur um sameiginlega ályktun til stuđnings Aflinu.

 

7. 1407131 –  Fundargerđ ađalfundar Hafnarsamlags Norđurlands 13. maí sl.

            Lagt fram til kynningar.

 

8. 1407132 –  Bréf dags. 20 apríl frá Umbođsmanni barna er varđar stofnun

            ungmennaráđa í sveitarfélögum.

            Lagt fram til kynningar.

 

9. 1407133 –  Fuglaskođunarstígur um Eyjafjörđ – hugsanlegt samstarf.

            Lagt fram til kynningar.

 

10. 1407134 –  Fundarbođ hefur borist á ađalfund Greiđrar leiđar ehf sem

            haldinn verđur 29. maí nćstkomandi.

Lagt fram til kynningar.

 

11. 1407135 – Í bréfi dags. 4. maí óskar Sýslumađurinn á norđurlandi eystra

             eftir umsögn sveitarstjórnar um nýtt rekstrarleyfi.

Snćbjörn Bárđarson, kt. 170845-3909, Steinahlíđ 7a, 601 Akureyri, sćkir um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistinga í sumarhúsi viđ Geldingsá sem heitir Heiđarbyggđ 9, Svalbarđsstrandarhreppi, 601 Akureyri.

Sveitarstjóra faliđ ađ afla frekari gagna og erindinu vísađ til nćsta fundar.

 

12. 1407136 – Í bréfi dags. 28. apríl  óskar Inga Sigrún Atladóttir eftir ţví ađ

gerđ verđi athugun á ţví hvort hćgt sé ađ auka nýtingu íbúa á sundlaug Svalbarđsstrandarhrepps án ţess ađ auka kostnađ sveitarfélagsins eđa einstaklinga.

Varaoddvita og sveitarstjóra faliđ ađ afla frekari gagna og koma međ tillögur. Erindinu vísađ til nćsta fundar.

    

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 19:15


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is