Fundargerđir

Sveitarstjórn 22. fundur 22.05.19

Fundargerđir

Fundargerđ XXII 

Fundargerđ

22. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 22. maí 2019 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Sólheimar 11 - 1902018

 

Á fundi sveitarstjórnar 05.03.2019 var óskađ eftir breytingaruppdrćtti vegna lóđar Sólheimar 11. Breytingauppdráttur frá landeiganda lagđur fram

 

Sveitarstjórn samţykkir tillögu ađ óverulegri breytingu á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ađ ţví tilskildu ađ byggingarskilmálar um mćnishćđ eigi eingöngu viđ um mćnishćđ íbúđarhúss.
Sveitarstjórn telur ađ breytingin varđi ekki hagsmuni annara en umsćkjanda og sveitarfélagsins og ţví skuli falliđ frá grenndarkynningu sbr. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

     

2.

Hallland - breyting á lóđ viđ Húsabrekku - 1905007

 

Lóđareigandi óskar eftir breytingu á lóđ viđ Húsabrekku

 

Sveitarstjórn óskar eftir nánari upplýsingum um nýtingaráform. Málinu frestađ

     

3.

Heiđarból - ósk um rúmkun byggingarréttar vegna byggingar bílskúrs - 1904006

 

Sveitarstjórn óskađi eftir nánari teikningum og hafa ţćr borist.

 

Deiliskipulag fyrir íbúđarsvćđi ÍB22 í landi Heiđarholts var samţykkt á fundi sveitarstjórnar 2019-04-16 og má vćnta ţess ađ gildistaka skipulagsins verđi auglýst í B-deild stjórnartíđinda á nćstu vikum. Í samţykktu skipulagi segir ađ samţykkt byggingarreits fyrir viđbyggingu eđa bílskúr viđ Heiđarból teljist óveruleg breyting á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010, svo lengi sem heildar byggingarmagn íbúđarhúss og viđbyggingar/bílskúrs sé undir 300 fm.
Sveitarstjórn vísar erindinu í grenndarkynningu á grundvelli fyrrnefndrar lagagreinar. Sveitarsstjórn kallar eftir ítarlegri uppdrćtti af húsinu til ađ nota viđ grenndarkynningu. Heimilt verđur ađ stytta tímabil grenndarkynningar skv. 3 mgr. 44. gr. skipulagslaga. Ef engin andmćli berast á grenndarkynningatímabili telst erindiđ samţykkt og skal skipulagsfulltrúa ţá faliđ ađ fullnusta gildistöku óverulegrar skipulagsbreytingar skv. 2. mgr. 43 gr. skipulagslaga.

     

5.

Valsárhverfi skipulag - Tjarnartún og Bakkatún - 1808007

 

Breytingatillögur vegna lóđa viđ Bakkatún 11,13 og fimmtán lagđar fram.

 

Fariđ yfir teikningar vegna breytinga á lóđum í Bakkatúni 11-15. Samţykkt ađ lóđum verđi fjölgađ og ţćr samtals sex á ţessum ţremur lóđum. Arktiekt faliđ ađ skila inn teikningum.

     

Gestir undir ţessum liđ: Árni Ólafsson og Lilja Filippusdóttir

6.

Ađalskipulag 2020- - 1901003

 

Vinna viđ endurskođun ađalskipulags skipulögđ, viđfangsefni og áherslur ákveđin.

 

Fariđ yfir lýsingu ađ endurskođun ađalskipulags. Árni Ólafsson og Lilja Filippusdóttir sátu fundinn undir ţessum liđ.

     

4.

Hallland deiliskipulag 2018 - 1811003

 

Athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna deiliskipulagstillögu í landi Halllands, svćđi Íb15

 

Sveitarstjórn samţykkir deiliskipulag fyrir íbúđarsvćđi ÍB15 í landi Halllands og felur skipualgsfulltrúa ađ fullnusta gildistöku ţess skv. 42. gr. skipulagslaga.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is