Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 23. fundur, 27.05.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

23. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 27. maí 2015 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Ţóra Hjaltadóttir varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

Dagskrá:

1. 1407127 – Ársreikningur Svalbarđsstrandarhrepps 2014 – Seinni umrćđa. Ársreikningurinn lagđur fram og samţykktur einróma.

2. 1407118 – Bygging fjórbýlishúss viđ Laugartún 7. Stađa mála.
Lögđ fram tillaga um ađ breyta ţremur lóđum viđ Laugartún í tvćr og ađlaga stađsetningu fjórbýlishúss til samrćmis viđ ţađ. Samţykkt einróma. Sveitarstjóra faliđ ađ ganga frá grenndarkynningu.

3. 1407142 – Fundarbođ hefur borist á ađalfund Gásakaupstađar ses.
sem haldinn verđur 3. júní nćstkomandi.
Lagt fram til kynningar.

4. 1407143 – Bréf dags. 27. apríl frá UMSE varđandi hugsanlegan
samstarfssamning UMSE viđ sveitarfélögin í Eyjafirđi.
Samţykkt ađ ganga til viđrćđna um langtímasamning viđ UMSE.

5. 1407141F – Skólanefnd.
Fundargerđ 8. fundar lögđ fram til stađfestingar.
Sveitarstjórn stađfestir fundargerđina. Ákveđiđ ađ semja reglur fyrir
Svalbarđsstrandarhrepp vegna grunnskólanáms utan
lögheimilissveitarfélags. Stefnt skal ađ ţví ađ slíkar reglur verđi tilbúnar
fyrir 1. september n.k.

6. 1407144 – Snorraverkefniđ – Í tölvupósti dags. 22. maí óskar Svavar Páll
Laxdal eftir ađkomu sveitarfélagssins ađ Snorraverkefni sumariđ 2015.
Lagt fram til kynningar. Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ Svavar Pál um
ađkomu sveitarfélagsins ađ verkefninu.

7. 1407135 – Í bréfi dags. 4. maí óskar Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra
eftir umsögn sveitarstjórnar um nýtt rekstrarleyfi.
Snćbjörn Bárđarson, kt. 170845-3909, Steinahlíđ 7a, 601 Akureyri, sćkir
um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistinga í sumarhúsi viđ Geldingsá sem heitir
Heiđarbyggđ 9, Svalbarđsstrandarhreppi, 601 Akureyri.
Áđur á dagskrá á 22. fundi sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.


8. 1407145 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna.
Bjarnagerđi ehf. óskar eftir heimild til ađ skipta út úr landi
Sveinbjarnargerđis I, landspildu skv. hnitsettum uppdrćtti sem fylgdi
erindinu. Halldór Jóhannesson vék af fundi viđ afgreiđslu ţessa máls.
Erindiđ samţykkt samkvćmt viđkomandi hnitsettum uppdrćtti.


Fleira ekki gert.

Fundi slitiđ kl. 15:45


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is