Fundargerđir

Sveitarstjórn 23. fundur 28.05.2019

Fundargerđir

Fundargerđ

23. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 28. maí 2019 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Kotabyggđ 9 ósk um byggingarleyfi vegna viđbyggingar - 1905021

 

Ósk um byggingarleyfi vegna viđbyggingar á lóđinni nr. 9 viđ Kotabyggđ

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ byggingaráformin.

     

6.

Ársreikningur 2018 - 1905015

 

Fyrri umrćđa - Ársreiknings 2018
Endurskođandi mćtir á fundinn og fer yfir ársreikninginn.

 

Gestur fundarins var Ţorsteinn frá KPMG, endurskođandi Svalbarđsstrandarhrepps. Ţorsteinn fór yfir helstu atriđi ársreikningsins. Sveitarstjórn samţykkir ađ vísa ársreikningnum til seinni umrćđu.

     

7.

Efni vegna gatnagerđar og lagfćringar gatna í Svalbarđsstrandarhreppi - 1905008

 

Lagđar fram tölur um áćtlađa ţörf á efni og óskir frá íbúum um efni vegna viđhalds heimreiđa/gatna

 

Sveitarstjórn frestar málinu ţar sem efnisţörf vegna gatnagerđar í Bakkatúni liggur ekki fyrir.

     

8.

Verkefni sumarsins 2019 - 1905020

 

Verkefni vegna frakvćmda í Valsárhverfi sumariđ 2019, frágangur og lagfćringar

 

Verkefnaáćtlun sumarsins lögđ fram fyrir steitarstjórn og kynnt.

     

9.

Kynningarefni - 1905003

 

Tölur um áhorf á N4 og ţeim ţáttum sem unnir hafa veriđ í samstarfi viđ sjónvarpsstöđina

 

Sveitarstjórn fór yfir niđurstöđur um áhorfstölur á kynningarefni sem N4 hefur gert undanfarna mánuđi fyrir hreppinn. Innslög tengd Svalbarđsstrandahreppi hefur veriđ deilt á Facebook og fengiđ fínt áhorf.

     

10.

Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps - 1901020

 

Fariđ yfir drög ađ húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps

 

Drög ađ Húsnćđisáćtlun dreift til stjórnarmeđlima og texti yfirfarinn fyrir nćsta fund.

     

11.

Hundagerđi á Svalbarđseyri - 1905010

 

Tillaga ađ stađsetningu og kostnađaráćtlun kynnt

 

Sveitarstjórn ţakkar fyrir frumkvćđiđ og ábendinguna og ákveđur ađ setja upp tilraunarsvćđi í rjóđri norđan viđ leikskóla og neđan viđ íţróttavöll í eitt ár til reynslu. Kostnađur verđur tekinn af kostnađar liđum undir opnum svćđum.

     

12.

Áskorun frá 7. og 8. bekk til sveitarstjónar - 1905022

 

7. og 8. bekkur Valsárskóla fundađi um verkefni sem ţau hafa unniđ međ ţađ ađ markmiđi ađ bćta byggđarlagiđ sitt. Afraksturinn er erindi til sveitarstjórnar ţar sem verkefnin eru kynnt.

 

Fundargerđ nemenda var lögđ fram til kynningar. Sveitarstjórn hrósar nemendum fyrir framtakiđ og býđur ţeim til fundar sveitastjórnar nćsta haust ţegar nýtt skólaár hefst.

     

Mál 1905012 - Skipulagsmál. Tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna

14.

Skipulagsmál - 1905012

 

Umsókn um stöđuleyfi

 

Sveitarstjórn vísar málinu í grenndarkynningu skv. 44. grein skipulagslaga. Ef ađ engin andmćli berast á grenndarkynningtímabili telst erindiđ samţykkt.
Sveitarstjórn tekur fram ađ ef ţess verđi óskađ ađ húsiđ standi lengur en til tveggja ára beri ađ sćkja um byggingarleyfi fyrir ţví.

     

2.

Vađlabyggđ 5 ósk um gistileyfi - 1905018

 

Umsagnar óskađ vegna gistileyfis í Vađlabyggđ 5

 

Sveitarstjórn vísar málinu í grenndarkynningu skv. 44. grein skipulagslaga. Ef ađ engin andmćli berast á grenndarkynningtímabili telst erindiđ samţykkt.

     

3.

Litli Hvammur 1 ósk um gistileyfi - 1905016

 

Óskađ er eftir umsögn um rekstrarleyfi

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi endurnýjađ.

     

4.

Beiđni til sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps um umsögn um ađ reisa rafmagnskassa í landi Halllands. - 1905019

 

Guđmundur H. Guđmundson sćkir um ađ setja upp rafmagnskassa á lóđ sem fyrirhugađ er ađ verđi sumarhúsalóđ í framtíđinni. Rarik myndi vinna verkiđ samfara frágangi á gangnasvćđi.

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ uppsetningu rafmagnskassa á einkalandi en bendir á ađ landskipti og nýting lands undir sumarbústađ eđa hjólhýsi er háđ leyfis sveitarstjórnar.

     

5.

2019 Bryggjuhátíđ Kvenfélags Svalbarđsstrandarhrepps - 1905017

 

Umsagnar óskađ um umsókn Kvenfélags Svalbarđsstrandarhrepps vegna Bryggjuhátíđar 2019.

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

     

13.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 7. - 1905002F

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar.

 

13.1

1610103 - Gámasvćđiđ, umgengni um ţađ og bílar og ónothćf farartćki í almenningsrými.

   
 

13.2

1905011 - Áskorun til umhverfis- og atvinnumálanefndar

   
 

13.3

1810028 - 2019 áherslur í umhverfismálum

   
 

13.4

1901006 - Upplýsingaskilti viđ ţjóđveg-Vađlaheiđargöng

   
 

13.5

1904002 - Svalbarđsstrandarhreppur - vortiltekt

   
 

13.6

1811010 - Heimasíđa Svalbarđsstrandarhrepps

   
 

13.7

1905010 - Hundagerđi á Svalbarđseyri

   
 

13.8

1905004 - Gagnaver á starfssvćđi Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar

   
     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:50.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is