Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 24. fundur, 02.06.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

24. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, ţriđjudaginn 2. júní 2015 kl. 20:00.
Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Fundargerđ ritađi: Eiríkur H. Hauksson
Dagskrá:
1407146 - Landskipting í Höfn.
Soffía Friđriksdóttir óskar eftir heimild til ađ skipta út úr landi
Hafnar, landspildu skv. hnitsettum uppdrćtti sem fylgdi erindinu.
Erindiđ samţykkt samkvćmt viđkomandi hnitsettum uppdrćtti.

Fleira ekki rćtt og fundi slitiđ kl. 21:05


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is