Fundargerđir

Sveitarstjórn 24. fundur 11.06.2019

Fundargerđir

Fundargerđ

Fundargerđ

24. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 11. júní 2019 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Halldór Jóhannesson og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Gestur Jensson, Oddviti.

 

Dagskrá:

1.

Ársreikningur 2018 - 1905015

 

Seinni umrćđa um ársreikning 2018

 

Ársreikningar samţykktir viđ síđari umrćđu í sveitarstjórn.
Bókun lögđ fram af Halldóri Jóhannessyn: Vegna ítrekađra takmarkana á ađgengi ađ fundargögnum hef ég ekkert hér til málanna ađ leggja. Óska ég eftir ađ verđa ekki bođađur til funda sem 2. varamađur oftar nema verulegar breytingar verđi á ađgengi ađ fundargögnum.
Halldór víkur af fundi eftir ađ bókunin er lögđ fram.
Sveitarstjórn leggur áherslu á ađ fundargöng eru fundarmönnum ađgengileg í dropboxi og harmar ef fundarmanni hefur ekki tekist ađ nálgast ţau. Sveitarstjóra faliđ ađ finna lausn á ţessu máli.

     

2.

Hćkkun á árgjaldi til Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar - 1906003

 

Atvinnuţróunarfélagiđ óskar eftir hćkkun á árgjaldi um 3,4%.

 

Sveitarstjórn samţykkir hćkkun á framlagi á íbúa í 1.775 kr.

     

3.

Upprekstur á afrétt - 1905023

 

Upprekstur á afrétt.

 

Heimilt verđur ađ sleppa sauđfé í Vađlaheiđi frá og međ 14. júní 2019 og stórgripi frá 1. júlí 2019. Tilkynning var sett á heimasíđu sveitarfélagsins og póstur sendur á heimili í sveitarfélaginu.

     

4.

Fundur sveitarfélaga í Eyţing međ ríkisstjórn í Mývatnssveit - 1906009

 

Bođađ er til fundar međ fulltrúum sveitarstjórna í Eyţingi og ríkisstjórninni. Tveir fulltrúar tilnefndir frá hverju sveitarfélagi og óskađ eftir ţremur helstu málum sem sveitarfélagiđ vill rćđa.

 

Fulltrúar sveitarstjórnar eru sveitarstjóri og oddviti. Ţau mál sem sveitarstjórn vill leggja áherslu á er flugvöllur, fráveitumál og framlög til jöfnunarsjóđs.

     

5.

Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps - 1901020

 

Fariđ yfir drög ađ húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps

 

Húsnćđisáćtlun samţykkt.

     

6.

Sorphirđa - lok samnings og útbođ áriđ 2019 - 1903001

 

Málinu vísađ til sveitarstjórnar frá umhverfis- og atvinnumálanefnd. Óskađ er eftir viđauka 600.000 kr. vegna vinnu viđ ađ uppfćra útbođsgögn. Gert er ráđ fyrir ađ samiđ verđi viđ verkfrćđistofuna Eflu um ađ sjá um ţessa vinnu og unniđ útfrá útbođs- og verklýsingu sem unnin var af Eflu í janúar 2014.

 

Viđauki samţykktur og er liđurinn tekinn af handbćru fé.

     

7.

Helgafell - 1711009

 

Teikningar af nýrri heimreiđ í Helgafell á Svalbarđsströnd lagđar fram

 

Máliđ fćrt sem fyrsta mál á dagskrá. Lögđ fram teikning landeigenda í Helgafelli og samţykki landeiganda ađ Hamarstúni ásamt umbođi frá landeiganda Hamarstúns til fulltrúa síns/umbođsmanns á Íslandi. Sveitarstjórn óskar eftir uppáskrifuđu leyfi frá umbođsmanni ţar sem fram kemur samţykki og hnitsettri stađsetningu vegarins. Sveitarstjórn vísar málinu í grenndarkynningu á grundvelli 5. málsgreinar, 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ef allir ţeir sem hagsmuna eiga ađ gćta lýsa ţví yfir skriflega ađ ţeir geri ekki athugasemd, er heimilt ađ stytta tímabil grenndarkynningar. Ef ekki berast andmćli telst erindiđ samţykkt.

     

8.

Samstarfsvettvangur sveitarfélaga um heimsmarkmiđin og loftlagsmál - 1906008

 

Til stendur ađ stofna samstarfsvettvang sveitarfélaga um heimsmarkmiđ Sameinuđuţjóđanna. Fundurinn verđur haldinn 19. júní.

 

Sveitasrstjórn samţykkir ađ vera stofnađili. Sveitarstjóra faliđ ađ sćkja fundinn í gegnum fjarfundarbúnađ í ljósi ţeirra áherslu sem lögđ er á loftlagsmál í heimsmarkmarkmiđum Sameinuđuţjóđanna.

     

9.

Flugklasinn 66N - 1407092

 

Ósk um áframhaldandi stuđning viđ verkefniđ (2020-2023)

 

Sveitarstjórn samţykkit ađ halda áfram stuđningi viđ verkefniđ.

     

10.

Verkefni sumarsins 2019 - 1905020

 

Fariđ yfir röđ verkefna og kostnađ. Óskađ er eftir viđauka 26 milljónir til ţess ađ klára ţau verkefni sem vinna ţarf viđ Bakkatún/Tjarnartún/Borgartún og á opnum svćđum.

 

Fariđ yfir verkefnalistann. Sveitarstjóra faliđ ađ fá ákveđnar verđhugmyndir í stćrstu verkefnin og leggja fyrir nćsta fund sveitarstjórnar.

     

11.

Valsárhverfi skipulag - Tjarnartún og Bakkatún - 1808007

 

Kostnađaráćtlun vegna framkvćmda viđ Bakkatún ađ Bakkatúni 17

 

Lagt fram til kynningar.

     

12.

Lausar stöđur voriđ 2019 - 1905013

 

10 umsóknir bárust fyrir starf umsjónarmanns fasteigna/húsvarđar, 5 fyrir starf matráđs, og sex sem sóttu um fyrir almenn störf viđ Valsárskóla og Álfaborg.

 

Viđtöl verđa tekin viđ umsćkjendur nćstu daga, sveitarstjóri, skólastjóri og varaoddviti taka viđtöl viđ umsćkjendur um störf umsjónarmann fasteigna/húsvarđar og matráđs. Tíu sóttu um starf umsjónarmanns fasteigna/húsvarđar og fimm um um starf matráđs. Ráđiđ verđur í störf í leikskóla, grunnskóla og félagsmiđstöđ og heldur skólastjóri utanum ţau viđtöl ásamt sveitarstjóra.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:45.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is