Fundargerđir

Sveitarstjórn 26. fundur 13/08/2019

Fundargerđir

Dagskrá:

1.

Kotabyggđ 46 - gistileyfi - 1907007

 

Umsókn um gistileyfi Kotabyggđ send til umsagnar frá sýslumanni

 

Sveitarstjórn veitir jákvćđa umsögn um gistileyfi í Kotabyggđ 46.

     

2.

Hólasandslína 3 skipulags og matslýsing - 1907008

 

Frestur til ađ skila inn athugasemdum eđa ábendingum vegna lagningar Skipulags- og matslýsingar Hólasandslínu 3, er 16. ágúst 2019. Svalbarđsstrandarhreppur er umsagnarađili.

 

Sveitarstjórn gerir engar athugasemdir viđ skipulagslýsinguna.

     

3.

Valsárhverfi - Borgartún - 1906005

 

Götuteikningar Borgartúns lagt fram til kynningar

 

Teikningar og hnit á lagt fram til kynningar.

     

4.

Skilti og merkingar viđ Vađlaheiđargöng - 1905024

 

Lagt fram til kynningar.

 

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ bjóđa hótelum eđa heilsársgistiađilum ađ taka ţátt í gerđ upplýsingaskiltis um ţjónustu á ţjóđvegi 83 frá göngum ađ Víkurskarđi.

     

5.

Helgafell - 1711009

 

Á fundi sveitarstjórnar nr. 24 var óskađ eftir uppáskrifuđu leyfi frá landeiganda Hamarstúns og hnitsettri stađsetningu vegar sem fyrirhugađ er ađ leggja ađ Helgafelli. Auk ţess var málinu vísađ í grenndarkynningu á grundvelli 13 gr. skipulagslaga og ákveđiđ ađ erindiđ skyldi samţykkt ef ekki bćrist andmćli á grenndarkynningartímabili.

 

Umbeđiđ leyfi frá umbođsmanni landeiganda Hamarstúns hefur nú borist sveitarfélaginu auk ţess sem fyrir liggur ađ ekki bárust andmćli frá hagsmunaađilum á grenndarkynningatímabili. Erindiđ er ţví samţykkt og er skipulagsfulltrúa faliđ ađ gefa út framkvćmdaleyfi.

     

6.

Útsýnispallur í Vađlaheiđi - 1401020

 

Forhönnun á áninga- og bílastćđi í Vađlaheiđi lögđ fram

 

Lagt fram til kynningar

     

7.

Valsárhverfi gatnagerđ sumar 2019 - 1907006

 

Fariđ yfir framkvćmdir sumarsins

 

Framkvćmdir sumarsins lagđar fram til kynningar.

     

8.

Valsárhverfi - framkvćmd - 1810024

 

Velja ţarf stađsetningu póstkassa fyrir Valsárhverfi. Gert er ráđ fyrir ađ póstkassar verđi nýttir ţar til byggđ ţéttist.

 

Sveitarstjórn ákveđur ađ póstkassarnir skulu settir á bílastćđi viđ suđurenda tjarnar.

     

9.

Jafnréttisáćtlun 2019-2023 - 1908004

 

Jafnréttisáćtlun 2019-2023 lögđ fram til samţykktar

 

Sveitarstjórn samţykkir jafnréttisáćtlun og hún verđur send jafnréttisstofu.

     

10.

Útbođ - Snjómokstur 2019-2022 - 1908003

 

Útbođ vegna snjómokstur 2019-2022. Útbođsgögn lögđ fram til samţykktar

 

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ auglýsa eftir tilbođum í snjómokstur.

     

12.

Útbođ skólaaksturs 2019 - 1902017

 

Skólaakstur 2019-2022. Auglýst var eftir tilbođum og eitt tilbođ barst vegna skólaaksturs.

 

Sveitarstjórn samţykkir tilbođ frá SBA Norđurleiđ. Sveitarstjóra er faliđ ađ ganga frá samningi.

     

14.

Valsárhverfi - Borgartún - 1906005

 

Fariđ yfir fyrirhugađar framkvćmdir viđ Borgartún

     

19.

Launađ námsleyfi - 1906020

 

Mál tekiđ fyrir međ afbrigđum. Tillögur ađ námssjóđi lagđar fram til kynningar auk mannauđsstefnu og samţykkt um námsleyfi starfsfólks Svalbarđsstrandarhrepps

 

Lagt fram til kynningar. Málinu frestađ til nćsta fundar.

     

21.

Ţingsályktun um styrkingu sveitarstjórnarstigsins - 1908006

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Viđbrögđ minni sveitarfélaga viđ lögbundinni sameiningu sveitarfélaga međ fćrri en 1000 íbúa. Bréf frá sveitarstjóra Grýtubakkahrepps lagt fram til kynningar.

 

Lagt fram til kynningar

     

20.

Flugklasinn 66N - 1407092

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Nýlega birtist á Samráđsgátt stjórnvalda Grćnbók međ drögum ađ flugstefnu fyrir Ísland. Opnađ var fyrir umsagnir 26. júlí og er opiđ til 16. ágúst. https://samradsgatt.island.is/oll-mal/&Cases/Details/?id=1456

 

Sveitarstjórn óskar eftir ađ frestur sé veittur á umsóknum

     

11.

Fundargerđ 232. fundar Norđurorku - 1907001

 

Fundargerđ 232. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

     

13.

Fundargerđ 236. fundar Norđurorku - 1907005

 

Fundargerđ 236. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

     

15.

Fundargerđ 234. fundar Norđurorku - 1907003

 

Fundargerđ 234. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

Vakin er athygli á mál 3 í fundargerđinni.

Vađlaböđ stađa verkefnisins. Erla mannauđsstjóri NO sem er stjórnarmađur í Vađlaböđum fór yfir stöđu verkefnisins. Fram kom ađ gerđar voru frumtillögur arkitekta um bađstađinn sem ekki urđu í anda ţess sem lagt var upp međ, en unniđ var út frá verđlaunahugmynd Stefáns Tryggvasonar. Fundađ hefur veriđ međ landeigendum Halllandsness en stađarval hefur ţó ekki veriđ niđurneglt. Ađilar ađ Vađlaböđum hafa mismunandi sýn á tímalínu verkefnisins og er skođun sumra ađ of hćgt gangi. Mikilvćgt er í framhaldinu ađ finna og komast í samband viđ frumkvöđul sem gćti keyrt verkefniđ áfram. Hér verđur ţó ađ hafa ţolinmćđi og líta til sambćrilegra verkefna sem unnin hafa veriđ og tekiđ langan undirbúningstíma. Til upplýsinga.

     

16.

Fundargerđ 233. fundar Norđurorku - 1907002

 

Fundargerđ 233. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

17.

Fundargerđ 235. fundar Norđurorku - 1907004

 

Fundargerđ 235. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

18.

Bréf frá Örnefnanefnd vegna enskra nafna á íslenskum stöđum - 1908005

 

Mál tekiđ fyrir međ afbrigđum. Bréf frá Örnefnanefnd vegna enskra nafna á íslenskum stöđum, lagt fram til kynningar.

 

Lagt fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 Árný Ţóra Ágústsdóttir

 

 Björg Erlingsdóttir

 Fannar Freyr Magnússon

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is