Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 26. fundur, 24.06.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

26. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 14. júní. 2015 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir


Dagskrá:


1. 1406009 – Kosning oddvita og varaoddvita.
Lögđ fram tillaga um óbreytta skipan oddvita og varaoddvita til eins árs. Samţykkt einróma ađ Valtýr Ţór Hreiđarsson verđi áfram oddviti og Guđfinna Steingrímsdóttir verđi varaoddviti.

2. 1407152F – Félgasmálanefnd.
Fundargerđ 4. fundar lögđ fram til stađfestingar.
Samţykkt einróma.

3. 1407153 – Í bréfi dags. 22 maí óska eigendur Veigastađa 2 og
Fífuhvamms eftir ţví ađ sveitarstjórn stađfesti lítilsháttar breytingu á
lóđarmörkum skv. hnitsettri afstöđumynd, dags. 25.07.2014 og unnin af
Búgarđi.
Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ. Samţykkt einróma.

4. 1407154 – Í bréfi dags. 22 maí óska eigendur Vćrđarhvamms og
Veigastađa 1M eftir ţví ađ sveitarstjórn stađfesti lítilsháttar breytingu á
lóđarmörkum skv. hnitsettri afstöđumynd, dags. 25.07.2014 og unnin af
Búgarđi.
Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ. Samţykkt einróma.

5. 1407155 – Í bréfi dags. 11. júní óskar Hjörleifur Jónsson skólastjóri
Tónlistarskólans á Akureyri eftir greiđsluafstöđu Svalbarđsstrandarhrepps til
umsóknar hjá tónlistarskólanum en umsćkjandinn er međ lögheimili í
Svalbarđsstrandarhreppi.
Ólafur Rúnar Ólafsson og Halldór Jóhanness véku af fundi undir ţessum liđ og Sigurđur Halldórsson varamađur tók sćti. Sveitarstjóra faliđ ađ afla frekari upplýsinga og erindinu frestađ til vikuloka.

6. 1407156 – Í bréfi dags. 15. júní óskar Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra
eftir ađ sveitarstjórn samţykki tillögu um afskriftir á kröfum sbr.
lista frá embćttinu. Tillaga sýslumanns samţykkt.


7. 1407157 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.
Tillaga kom fram ţess efnis ađ lengja fjallgirđingu ađ suđurenda Sigluvíkurgirđingar. Lengingin er um 600 m. til viđbótar viđ fyrri áćtlun Vegagerđarinnar og Svalbarđsstrandarhrepps. Tilgangurinn er ađ fćra veghindrun á varanlegan stađ. Viđbótarkostnađur umfram framlag Vegagerđarinnar vegna ţessa er áćtlađur um 6-700.000 kr. Viđrćđur viđ Vegagerđina verđa teknar upp á nćsta ári um framhald verksins.

8. 1407158 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.
Samţykkt ađ taka tilbođi Vegargerđarinna um klćđningu vegar frá Laugartúni ađ Breiđabliki. Áćtlađur kostnađur er um 1,6 milljón kr. Gerđur verđur sérstakur viđauki viđ fjárhagsáćtlun ţegar endanlegur kostnađur sumarverka liggur fyrir.

 

Fleira ekki gert.


Fundi slitiđ kl. 16:10


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is