Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 28. fundur, 12.08.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

28. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 12. ágúst 2015  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

Fundurinn hófst međ vettvangsferđ um eyrina. Síđan kom gestur fundarins, Inga Sigrún Atladóttir, og sagđi frá gangi mála varđandi sameiningu leik- og grunnskóla. 

1. 1407118 –  Bygging fjórbýlishúss viđ Laugartún 5-7.

     Niđurstöđur úr grenndarkynningu.

Tvö erindi bárust sveitarstjórn í ţessari grenndarkynningu. Ţađ fyrra var frá íbúum í Smáratúni 4, en ţar var spurt hvort breyting yrđi á hćđ lóđarinnar á lóđarmörkum viđ Smáratún. Svariđ viđ ţví er ađ hćđin á lóđinni á ekkert ađ breytast í og viđ lóđarmörkin ađ Smáratúni.

Seinna erindiđ barst frá íbúum í Laugartúni 9, en ţar hafa íbúar áhyggjur af ţví ađ međ tilkomu nýrra húsa viđ Laugartún 1, 3, 5 og 7 muni lokast á möguleikann ađ fara međ ökutćki ađ baklóđ ţeirra. Óska ţau ţví eftir ţví viđ sveitarstjórn ađ settar verđi kvađir á lóđir viđ Laugartún 1-7 um ađ akfćr stígur (ekki malarborinn stígur) verđi vestast á lóđunum.

Sveitarstjórn telur ađ slík kvöđ myndi skerđa verulega notagildi lóđanna viđ Laugartún 1-7, eins ţyrfti ađ leita eftir umsögn frá lóđarhöfum í Smáratúni 2, 4, 6 og 8 ef setja eigi slíka kvöđ á. Sveitarstjórn telur ţví ekki unnt ađ verđa viđ ţessari beiđni.

 

2. 1407158 – Fundargerđ nr. 97 frá Byggingarnefnd.

            Lagt fram til kynningar.

 

3. 1407159 – Fundargerđir nr. 266 - 269 frá Eyţingi.

            Lagt fram til kynningar.

 

4. 1407160 – Fundargerđ nr. 829 frá Sambandi ísl. sveitarfélaga.

            Lagt fram til kynningar.

 

5. 1407161 – Hugsanleg landakaup á Svalbarđseyri.

Samţykkt einróma ađ fela oddvita og sveitarstjóra ađ ganga til samninga viđ eigendur Svalbarđs um landakaup, u.ţ.b. 3,5 hektara en í dag klýfur viđkomandi land landareign hreppsins. 

 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 16:15


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is