Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 29. fundur, 26.08.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

29. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 26. ágúst 2015  kl. 13:30.

 Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

 

Dagskrá: 

Í upphafi fundar kynnti gestur fundarinns, Anja Müller, hugmyndir ađ framtíđarskipulagi útivistarsvćđis á Eyrinni.

 

1. 1407166 –  Erindi dags. 24. ágúst frá Ađalsteini Sigurđssyni, ţar sem fariđ

    er fram á leyfi til ađ setja niđur ađstöđuhús / gestahús viđ Sólheima 1, skv. 

    međfylgjandi afstöđumynd.

Sveitarstjórn telur ađ umrćdd bygging sé í samrćmi viđ ákvćđi gildandi ađalskipulags og samţykkta notkun fasteigna. Sveitarstjórn samţykkir ađ veita umrćdda skipulagsheimild međ ţeim fyrirvara ađ skilyrđi um fjarlćgđarmörk séu uppfyllt og öđrum reglum sem fylgja framkvćmd ţessari.  

 

2. 1407165F –  Fundargerđ nr. 9 frá skólanefnd.

Sveitarstjórn stađfestir fundargerđina og samţykkir fyrir sitt leyti beiđnir í liđum c) og d).

 

3. 1407167 – Afgreiđsla á styrk til Safnasafnsins vegna 20 ára afmćlis ţess.

Samţykkt einróma ađ veita Safnasafninu styrk ađ fjárhćđ 300.000 kr. vegna afmćlisársins.

 

4. 1407168 –  Beiđni um námsvist í skóla utan lögheimilissveitarfélags.

            Beiđnin samţykkt einróma.

 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 16:15


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is