Fundargerđir

Sveitarstjórn 3. fundur, 17.07.2018

Fundargerđir

Fundargerđ

3. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 17. júlí 2018 kl. 13:45.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson oddviti, Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Guđfinna Steingrímsdóttir ađalmađur, Valtýr Ţór Hreiđarsson ađalmađur og Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Siđareglur - 1807001

 

Sveitarstjórn hefur fariđ yfir siđareglur sveitarfélagsins og samţykkir ţćr óbreyttar. Ţćr halda ţví gildi sínu og ráđuneytinu verđur tilkynnt sú niđurstađa. Siđareglurnar má finna á heimasíđu Svalbarđsstrandar undir samţykktir.

     

2.

Fyrirspurn til sveitarstjórnar frá Guđrúnu Guđmundsdóttur - 1807006

 

Sveitarstjórn ákveđur ađ vísa ţví til oddvita ađ svara bréfinu

     

3.

Bréf dagsett 9. júlí frá Bergţóru Aradóttur - 1807002

 

Fyrirspurn um hvort stađsetning gáms og ýmissa faratćkja á lóđ nr. 15 viđ Sólheimaveg sé í samrćmi viđ lög og reglugerđir sem gilda um íbúđasvćđi.

 

Sveitarstjórn ákveđur ađ vísa ţví til varaoddvita halda áfram samskiptum viđ Bergţóru. Skipulags og eftirlitsfulltrúi kannađi vettvang og er máliđ í vinnslu.

     

4.

Ráđning sveitarsjóra - stađan - 1807003

 

14 umsóknir bárust og framundan eru viđtöl viđ umsćkjendur.

     

5.

Ársreikningur SBE 2017 - 1807004

 

Lagt fram til kynningar

     

6.

Fundargerđ skipulags- og byggingaf Eyjafjarđar bs. 5. júlí síđastliđinn. - 1807009

 

Lagt fram til kynningar

     

7.

Fundagerđ 306. funds Eyţings - 1807007

 

Lagt fram til kynningar

     

8.

Fundargerđ nr. 861 frá stjórn Sambands. ísl. sveitarfélaga - 1807008

 

Lagt fram til kynningar

     

9.

Ráđning Persónuverndarfulltrúa - 1807005

 

Ţorgeir Rúnar Finnsson hefur veriđ ráđinn sameiginlegur persónuverndarfulltrúi fyrir eftirtalin sveitarfélög:
Grýtubakkahreppur
Svalbarđsstrandahreppur
Eyjafjarđasveit
Hörgársveit
Jafnframt verđur Ţorgeir persónuverndarfulltrúi undirstofnanna ţessarra sveitafélaga. Verđur Ţorgeir starfsmađur byggđasamlagsins ađ forminu til.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is