Fundargerđir

Sveitarstjórn 31. fundur 21. október.

Fundargerđir

Fundargerđ 31

 

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Bakkatún 2 - 1811005

 

Sveitarstjóra og skipulagsfulltrúa var faliđ ađ afla frekari gagna sem lögđ eru fyrir fundinn.

 

Sveitarstjóra og oddvita er faliđ ađ ganga frá ţessu máli í samráđi viđ lóđarhafa.

     

Gestur Jensson vék af fundi viđ afgreiđslu ţessa máls.

2.

Ađkoma fyrir bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b - 1908017

 

Erindi frá íbúum í Laugartúni 19c vegna ađkomu bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b.

 

Sveitarstjórn samţykkir í ljósi ađstćđna sé akstur ađ íbúđum í Smáratúni 16a og b heimild tímabundiđ ţar til deiliskipulag liggur fyrir.

Skipulagsfulltrúa faliđ ađ hefja undirbúnings deiliskipulags fyrir rađhús viđ Laugartún og Smáratún 16.

     

Gestur kom aftur inn á fund fyrir ţetta mál.

3.

Fundarbođ - ađalfundur Mak 2019 - 1910008

 

Tilnefna ţarf fulltrúa á ađalfund Mak sem fram fer 25. október.

 

Sveitarstjóra faliđ ađ sćkja fundinn.

     

5.

Uppbyggingasjóđur Norđurlands eystra - umsókn - 1910011

 

Umsókn Svalbarđsstrandarhrepps í uppbyggingarsjóđ Eyţings

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ Svalbarđsstrandarhreppur eigi frumkvćđi og sé ţáttakandi í í verkefninu.

     

6.

Útbođ - Snjómokstur 2019-2022 - 1908003

 

Sveitarstjóra var faliđ ađ finna lausn til skemmri tíma. Fariđ yfir ţćr leiđir sem fćrar eru.

 

Sveitarstjóri leggur fram tilbođ í mokstur frá Nesbrćđrum. Sveitarstjórn samţykkir tilbođiđ og felur sveitarstjóra ađ ganga frá samningi viđ Nesbrćđur.

     

7.

Erindisbréf Félagsmálanefndar - 1906007

 

Erindisbréf Félagsmálanefndar lagt fram til samţykktar

 

Erindisbréfiđ samţykkt.

     

8.

Sorphirđa - lok samnings og útbođ áriđ 2019 - 1903001

 

Útbođsgögn vegna sorphirđu í Svalbarđsstrandarhreppi lögđ fram til kynningar.

 

Útbođsgögn eru tilbúin og nćstu skref eru ađ auglýst verđi í fjölmiđlum. Búist er viđ ađ gengiđ verđi samningum fyrir árslok 2019.

     

9.

Vatnasvćđanefnd - 1901002

 

Fulltrúi Svalbarđsstrandarhrepps bođar forföll á fundi vatnasvćđanefndar sem haldinn verđur 19. nóvember kl. 13:00 á Akureyri. Tilnefna ţarf varamann í stađ fulltrúa sveitarfélagsins.

 

Sveitarstjórn tilnefnir formann umhverfis- og atvinnumálanefndar og til vara annan fulltrúa úr nefndinni.

     

10.

Eyţing - fundir fulltrúaráđs - 1902013

 

Fariđ yfir stöđu mála í sameiningu/endurskipulagningu Eyţings, AFE og AŢ. Fundur var haldinn föstudaginn 18. október ţar sem drög ađ stofnsamţykktum voru lagđar fram.

 

Í undirbúningi er stofnun félags sem sameinar atvinnuţróunarfélögin og Eyţing. Gert er ráđ fyrir ađ nýjar samţykktir verđi lagđar fram um miđjan nóvember. Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps fagnar ţessum tímamótum og leggur áherslu á ađ sterk heild skili ţeim árangri sem vćnst er.

     

11.

Leiga íbúđa viđ Tjarnartún 4b og 6a - 1910001

 

Íbúđir viđ Tjarnartún 4b og 6a hafa veriđ auglýstar til leigu og umsóknir borist.

 

Sveitarstjórn samţykkir úthlutanir á tveimur íbúđum viđ Tjarnartún. Sveitarstjóra faliđ ađ ganga frá samningum međ fyrirvara um ađ íbúđirnar séu á sölu. Nokkrar umsóknir bárust.

     

12.

Flugklasinn 66N - 1407092

 

Skýrsla frá Flugklasa um stöđuna í október 2019 lögđ fram til kynningar.

 

Sveitarstjórn lýsir yfir áhyggjum af stefnuleysi stjórnvalda ţegar kemur ađ uppbyggingu ađstöđu og ţjónustu viđ Akureyrarflugvöll.

     

14.

Rekstrarstyrkur Safnasafniđ 2020 - 1910009

 

Safnasafniđ óskar eftir áframhaldandi rekstrarstyrk fyrir áriđ 2020, ađstođ viđ daglegan rekstur. Safnasafniđ heldur uppá 25 ára afmćli í byrjun árs 2020 og tekur ţátt í fjölda sýningaverkefna utan safns auk ţeirra sýninga sem settar verđa upp í safninu.

 

Málinu vísađ til fjárhagsáćtlunarvinnu sveitarstjórnar.

     

15.

Jafnlaunavottun sveitarfélaga - 1909003

 

Fariđ yfir ţau tilbođ sem bárust vegna vottunar Jafnlaunavottunar og kostnađ viđ verkefniđ

 

Fariđ yfir ţau tilbođ sem borist hafa um innleiđingu og vottun. Svalbarđsstrandarhreppur fékk tilbođ í ţessa vinnu í samstarfi viđ Hörgársveit, Grýtubakkahrepp og Eyjafjarđarsveit.

     

16.

Lagfćring vegar viđ Tungutjörn - 1910010

 

Vegur viđ Tungutjörn ađ Helgafelli skemmdist í veđri voriđ 2019. Lögđ fram áćtlun um lagfćringar á veginum og uppbyggingu gönguleiđar.

 

Samţykkt ađ gera viđ veginn viđ Tungutjörn og samiđ viđ Stefán Sveinbjörnsson um framkvćmdina.

     

13.

Samstarfssamningar viđ Akureyrarbć - 1705012

 

Málinu vísađ til sveitarstjórnar frá Félagsmálanefnd. Samningar viđ AKureyrarbć renna út 31. desember 2019. Málinu vísađ til sveitarstjórnar og lagt til ađ sveitarstjóra verđi faliđ ađ hefja viđrćđur viđ Akureyrarbć um áframhaldandi ţjónustu.

 

Sveitarstjóra faliđ ađ hefja viđrćđur viđ Akureyrarbć. Skrifstofustjóra faliđ ađ taka saman kostnađ vegna samninga frá árinu 2018 og ţađ sem af er 2019.

     

4.

Fundur í Almannavarnarnefnd 08.10.2019 - 1910005

 

Á fundi Almannavarnarnefndar 08.10.2019 var samţykkt ađ sameina Almannavarnarnefndir Eyjafjarđar og Ţingeyinga ađ fengnu samţykki sveitarstjórna. Jafnframt var samţykkt, ađ fengnu samţykki sveitarstjórna, ađ kostnađur p. íbúa verđi 190 kr.

 

Sveitarstjórn samţykkir sameiningu almannavarnarnefnda Eyjafjarđar og Ţingeyinga. Sveitarstórn samţykkir ađ kostnađur p. íbúa verđi 190 kr.

     

18.

Félagsmálanefnd - 15 - 1910002F

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

 

18.1

1402008 - Félagsstarf eldri borgara

   
 

18.2

1204001 - Yfirlit yfir veitta félagsţjónustu í Svalbarđsstrandarhreppi

   
 

18.3

1705012 - Samstarfssamningar viđ Akureyrarbć

   
     

19.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 10 - 1910001F

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

 

19.1

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

   
 

19.2

1909001 - Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun

   
 

19.3

1903001 - Sorphirđa - lok samnings og útbođ áriđ 2019

   
 

19.4

1910003 - Ađgangsstýring ađ gámasvćđi

   
 

19.5

1906008 - Samstarfsvettvangur sveitarfélaga um heimsmarkmiđin og loftlagsmál

   
 

19.6

1407119 - Fráveita Svalbarđseyrar

   
 

19.7

1910006 - Vađlaheiđi - endurheimt votlendis

   
     

17.

Heilbrigđiseftirlit Norđurlands eystra - 1906012

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:30.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir

 Fannar Freyr Magnússon

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is