Fundargerđir

Sveitarstjórn 32. fundur 5.nóvember 2019

Fundargerđir

Fundargerđ 32

32. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 5. November 2019 kl. 15:15.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, oddviti, Anna Karen Úlfarsdóttir, varaoddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir, ađalmađur, Valtýr Ţór Hreiđarsson, ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson, ađalmađur, Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri og Fannar Freyr Magnússon, skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.  

Bréf til sveitarstjórnar - rotţró fyrir Sólheima 4, 7 og 9 - 1809001

 

Íbúar í Sólheimum 4, 7 og 9 óska eftir ađkomu sveitarfélagsins ađ endurnýjun og tilfćrslu rotţróa húsanna.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ koma ađ endurnýjun og tilfćrslu rotţróa húsanna. Vegna rangrar stađsetningar sem varđ ţess valdandi ađ siturbeđ stíflađist.

 

   

2.  

Helgafell - 1711009

 

Íbúar í Helgafelli óska eftir ţátttöku Svalbarđsstrandarhrepps í kostnađi vegna lagningu vegar frá Tjarnartúni og í Helgafell

 

Sveitarstjórn hafnar erindinu. Sveitarstjórn tekur ekki ţátt í kostnađi á lagningu heimreiđa.

 

   

4.  

Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun - 1909001

 

Fjárhagsáćtlun 2020, fariđ yfir tekju- og útgjaldaliđi

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.  

Jafnlaunavottun sveitarfélaga - 1909003

 

Lögđ fram tilbođ frá fjórum ađilum í ráđgjöf vegna jafnlaunavottunar og launagreiningar annars vegar og úttekta og vottunar hins vegar.

 

Sveitarstjórn samţykkir tilbođ frá Versa/Vottun um vottun á jafnlaunastefnu og Attendus vegna innleiđingar jafnlaunavottunar.

 

   

6.  

Sóknaráćtlun 2020-2024 - 1910019

 

Drög ađ sóknaráćtlun Norđurlands eystra 2020-2024 er nú til umsagnar í samráđsgátt stjórnvalda.Opiđ er fyrir athugsemdir og ábendingar til og međ 10.nóvember.
https://samradsgatt.island.is/oll-mal/?FilterDate=LatestChanged

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

7.  

Aukaađalfundur Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar, 15. nóvember - 1911002

 

Aukaađalfundur AFE verđur haldinn 18. nóvember 2019 á Dalvík. Sveitarfélög tilnefna fulltrúa til ađ fara međ umbođ sitt á aukaađalfundi.

 

Valtý Hreiđarsson fer međ umbođ sveitarstjórnar á aukaađalfundi AFE.

 

   

8.  

Ađalfundur Eyţings, 15.-16. nóvember og aukaađalfundir AFE og AŢ - 1911001

 

Til kynningar. Ađalfundarfulltrúar í stjórn Eyţings eru sveitarstjóri og oddviti. Varaoddviti er varafulltrúi.

 

Fulltrúar eru sveitarstjóri og varaoddviti.

 

   

9.  

Sameinging sveitarfélaga - 1911003

 

Almennar umrćđur um sameingarmál og nćstu skref

 

Sveitarstjórn ákveđur ađ haldiđ verđi fundur í framtíđarnefnd sem er opin öllum íbúum ţann 15. febrúar 2020. Umrćđuefni fundarins er sameining sveitarfélaga. Fundurinn verđur međ svipuđu sniđi og fyrri fundur nefndarinnar.

 

   

Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi yfir ţessum liđ

3.  

Tillögur skólanefndar um framtíđarskipulag fyrirkomulag skólastarfs í Svalbarđsstrandarhreppi - 1910012

 

Skólanefnd vísađi eftirfarandi bókun til sveitarstjórnar á fundi nr. 9, 29.10.2019
Bókun skólanefndar:
Í byrjun árs 2019 var ákveđiđ ađ gerđ skyldi úttekt á stöđu grunn- og leikskóla nokkrum árum eftir sameiningu. Lagt var upp međ ađ fá upplýsingar um faglegt starf, kosti og galla ţess ađ skólarnir voru sameinađir. Úttektin var unnin af StarfsGćđi ehf og ţar kemur fram ađ skerpa ţurfi á stjórnun og skipulagi í sameinuđum Valsárskóla. Lagđar eru fram ţrjár tillögur ađ leiđum. Leiđ eitt ţar sem gert er ráđ fyrir sameinuđum skóla međ tveimur skólastjórum, leiđ tvö ţar sem gert er ráđ fyrir einum skólastjóra, deildarstjórum í báđum skólum og leiđ ţrjú ţar sem skólarnir eru reknir sem sjálfstćđar einingar og ţannig fariđ tilbaka til ţess fyrirkomulags sem var fyrir sameiningu.

Eftir ađ hafa fariđ ítarlega í gegnum úttektina, kosti og galla hverrar leiđar, fundi međ ráđgjafa og umrćđu međ starfsmönnum og fulltrúum foreldrafélaga auk punkta frá starfsfólki leik- og grunnskóla dagsett 14.og 15.okt 2019 leggur skólanefnd til ađ farin verđi leiđ 1 sem tilgreind er í úttektinni.
Leiđ 1 byggir á ţeirri meginhugsun ađ áfram verđi einn leik- og grunnskóli í sveitarfélaginu, Valsárskóli. Skólastjórar leik- og grunnskóla mynda skólastjórn sem sér og um stjórnar sameiginlegum verkefnum og stefnumótun. Starfsmenn leikskóla heyra undir verkstjórn leikskólastjóra, starfsmenn grunnskóla undir skólastjóra grunnskóla. Starfsmenn sem heyra undir stođkerfi heyra undir sameiginlega verkstjórn, skólastjórn.
Skólanefnd leggur til ađ Inga Sigrún Atladóttir verđi sem áđur skólastjóri grunnskóla en ráđinn verđi skólastjóri ađ leikskólanum.
Skólanefnd leggur áherslu á ađ ţessum breytingum verđi fylgt eftir međ skýrum starfslýsingum og verkaskiptingu, ráđgjöf til stjórnenda og eftirfylgni međ ţróun starfsins. Skólanefnd leggur áherslu á ađ sem minnst rask verđi á starfsemi stofnananna sem um rćđir.
Fundarmenn rćđa niđurstöđu skólanefndar. Áheyrarfulltrúar óska eftir rökstuđningi skólanefndar á ţessari niđurstöđu. Skólanefnd leggur áherslu á ađ bregđast ţurfi viđ ţeim vanda sem snýr ađ stjórnun og kemur fram í skýrslu Starfsgćđa ehf.. Skólanefnd hefur fariđ vel yfir skýrslu Starfsgćđa, lesiđ eldri skýrslur og rćtt viđ ađila sem máliđ varđar. Fundur var haldinn međ starfsmönnum og hlustađ á hugmyndir/áherslur starfsmanna.
Bókun skólanefndar vísađ til sveitarstjórnar

 

Sveitarstjórn samţykkir tillögu skólanefndar (tillaga 1).
Tillaga 1 byggir á ţeirri meginhugsun ađ áfram verđi einn leik- og grunnskóli í sveitarfélaginu. Til ţess ađ mćta óskum um skýra og markvissa stjórnun er gert ráđ fyrir tveimur skólastjórum ţ.e. skólastjóra leikskóla og skólastjóra grunnskóla sem svo mynda skólastjórn. Skólastjórn sér um og stjórnar sameiginlegum verkefnum og stefnumótun. Hvor skólastjóri sinnir daglegri stjórn á hvorum stađ en sjá sameiginlega um mannaráđningar. Starfmenn leikskóla heyra undir verkstjórn leikskólastjóra en starfsmenn grunnskóla undir verkstjórn grunnskólastjóra. Starfsmenn sem heyra undir stođkerfi og skólaţjónustu heyra undir sameiginlega verkstjórn skólastjórnar. Allir starfsmenn eru ráđnir ađ sameiginlegum leik- og grunnskóla Álfaborg/Valsárskóla.
Sveitarstjórn leggur til ađ breytingar verđi fullklárađar í síđasta lagi 1. júní 2020 eđa fyrr ef unnt er. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ ganga frá samningum viđ Miđstöđ skólaţróunar HA um ráđgjöf og eftirfylgni viđ breytingarnar. Sveitarstjóra er faliđ ađ undirbúa drög af starfslýsingum starfsmanna leik-og grunnskóla til ađ leggja fyrir skólanefnd og sveitarstjórn. Sveitarstjórn skipar starfshóp sem samanstendur af fulltrúa sveitarstjórnar, fulltrúi skólanefndar, sitthvorum fulltrúa starfsmanna úr leikskóla og grunnskóla sem starfsmenn tilnefna og sveitarstjóra sem bođar til og stýrir fundum. Starfshópnum er ćtlađ ađ vera samráđsvettvangur um nýja skipan skólamála.
Sveitarstjórn tekur undir međ skólanefnd ađ Inga Sigrún Atladóttir verđi sem áđur skólastjóri grunnskóla en ráđinn verđi skólastjóri ađ leikskólanum.

Guđfinna Steingrímsdóttir kom aftur inn eftir ađ mál 1910012 var lokiđ.

 

   

10.  

Skólanefnd - 09 - 1910004F

 

Fundargerđ skólanefndar lögđ fram

 

10.1  

1910012 - Tillögur skólanefndar um framtíđarskipulag fyrirkomulag skólastarfs í Svalbarđsstrandarhreppi

   
 

10.2  

1909006 - Bréf til skólanefndar

   
 

10.3  

1910013 - Skólamatur - erindi frá foreldrum barna í Valsárskóla.

 

Lagt fram til kynningar

 

10.4  

1910015 - Skólamatur - erindi frá nemendum í Valsárskóla (9.-10. bekkur)

   

 

   

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir

 Fannar Freyr Magnússon

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is