Fundargerđir

Sveitarstjórn 33. fundur 19. nóvember

Fundargerđir

Fundargerđ 33

33. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 19. nóvember 2019 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir var fjarverandi en í stađinn sat fundinn Árný Ţóra Ágústsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Verkefnastjóri í Valsárskóla - 1908019

 

Málinu var frestađ í september fram ađ ákvarđanatöku um framtíđarskipipulag Valsárskóla. Óskađ er eftir heimild til ađ ráđa í 20% stöđu verkefnastjóra. Skólanefnd var jákvćđ fyrir erindinu og vísađi ţví á sínum tíma til sveitarstjórnar.

 

Sveitarstjórn samţykkir heimild fyrir verkefnastjórastöđu í Valsárskóla skólaveturinn 2019/2020. Sveitarstjóra og oddvita faliđ ađ gera starsflýsingu sem lögđ verđur fyrir skólanefnd.

     

2.

Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun - 1909001

 

Fjárhagsáćtlun 2020, fyrri umrćđa fjárhagsáćtlunar

 

Drög ađ fjárhagsáćtlun 2020 lögđ fram til fyrri umrćđu.

Fjárhagsáćtlun 2020 vísađ til seinni umrćđu.

     

5.

Niđurfelling byggingarnefndar Eyjafjarđarsvćđis - 1911007

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Nú er stađan sú ađ byggingarnefnd Eyjafjarđarsvćđis ţarf fyrst ađ fjalla um umsóknir um byggingarleyfi og samţykkja áđur en byggingarfulltrúi gefur út leyfiđ og nefndin hefur eftirlit međ stjórnsýslu byggingarfulltrúa f.h. hlutađeigandi sveitarstjórnar. Ţetta byggir á 1. mgr. 7. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, sbr. samţykkt um afgreiđslu sameiginlegrar byggingarnefndar Eyjafjarđarsvćđis nr. 420/2013, samţykkt í Umhverfis- og auđlindaráđuneytinu ţann 17. apríl 2013 (B-deild Stjórnartíđinda, 3. maí 2013).
Eyjafjarđarsveit, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit og Svalbarđsstrandarhreppur hafa sem sagt valiđ ţá leiđ ađ byggingarnefnd fjalli fyrst um allar byggingarleyfisumsóknir og samţykki ţćr áđur en byggingarfulltrúi gefur út leyfiđ, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga um mannvirki.
Til ţess ađ byggingarfulltrúi gefi út byggingarleyfi, án ađkomu byggingarnefndar, sem starfar á grundvelli samţykktar samkvćmt 1. mgr. 7. gr. laga um mannvirki, ţá ţarf ekki annađ en ađ leggja nefndina niđur. Eftir ţađ sér byggingarfulltrúi einn um ađ veita leyfiđ enda er ţá ekki til ađ dreifa samţykkt skv. 1. mgr. 7. gr. mannvirkjalaga.

 

Lagt fram til kynningar - afgreiđsla málsins frestađ.

     

6.

Uppsögn á viđaukasamningi viđ skólastjóra Valsárskóla - 1910014

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Bréf til skólastjóra Valsárskóla lagt fram til samţykktar. Ţar er tilkynnt um fyrirhugađar breytingar á störfum og verksviđi skólastjóra.

 

Sveitarstjórn samţykkir bréfiđ. Ţar kemur fram ađ ráđgert er ađ breytingin taki gildi 29.02.2020 og ađ innleiđingu verđi lokiđ í síđasta lagi 01. júní 2020. Sveitarstjóra faliđ ađ afhenda skólastjóra bréfiđ.

     

3.

Umsögn um rekstrarleyfi - 1911006

 

Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn Svalbarđsstrandarhrepps vegna umsóknar um rekstrarleyfi gistingar Dos fasteignafélags, Vađlaborgum 17

 

Sveitarstjórn veitir jákvćđa umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi gistingar Dos fasteignafélags, Vađlaborgum 17 í ljósi ţess ađ gistileyfi hefur veriđ veitt áđur fyrir Vađlaborgir 17.

     

4.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 11 - 1910005F

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

 

4.1

1910019 - Sóknaráćtlun 2020-2024

   
 

4.2

1810028 - 2019 áherslur í umhverfismálum

   
 

4.3

1811011 - Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum

   
 

4.4

1910003 - Ađgangsstýring ađ gámasvćđi

   
 

4.5

1910006 - Vađlaheiđi - endurheimt votlendis

   
 

4.6

1910011 - Uppbyggingasjóđur Norđurlands eystra - umsókn

   
     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:45.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Árný Ţóra Ágústsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir

 Fannar Freyr Magnússon

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is