Almennt

Sveitarstjórn 33. fundur, 21.10.2015

Almennt

33. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 21. okt. 2015  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

1. 1407118 –  Bygging fjórbýlishúss viđ Laugartún 5-7.

     Verksamnigur viđ ŢJ Verktaka lagđur fram.

 

2. 1407185F –  Fundargerđ 10. fundar skólanefndar.

     1. 1407183  Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar.

          a) stađa mála.

      2. 1407184  Valsárskóli / Álfaborg.

          a) Stađa mála og breytingar framundan.
          b) 1407171  Reglur um námsvist í skóla utan lögheimilissveitarfélags.
          c) Öryggisreglur á leikskóla ţegar girđing fer á kaf í snjó.

 

3. 1407181 –  Í tölvupósti dags. 1. okt. óskar Jónas Halldór Jónasson eftir áliti

    skipulagsyfirvalda sveitarfélagsins á veitingu starfsleyfis (útgefnu af HNE)

    fyrir eggjabúi í Sveinbjarnargerđi og hvort ţađ samrćmist gildandi

    ađalskipulagi.

    Áđur á dagskrá 32. fundar sveitarstjórnar.

 

4. 1407186 – Fundargerđ 16. ađalfundar fulltrúaráđs Brunabótafélag Íslands og
     tilkynning um ágóđahlutagreiđslu 2015.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is