Fundargerđir

Sveitarstjórn 34. fundur 03. desember

Fundargerđir

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

Einnig mćttir Árni Pálsson og Alfređ Schiöt

Dagskrá:

2.

Niđurfelling byggingarnefndar Eyjafjarđarsvćđis - 1911007

 

Málinu var frestađ á síđasta fundi sveitarstjórnar. Lagt er til ađ byggingarnefnd Eyjafjarđarsvćđis verđ lögđ af.

 

Fyrri umrćđa um tillögu ađ samţykkt um niđurfellingu sameiginlegrar byggingarnefndar Eyjafjarđarsvćđis og samţykktar um afgreiđslur nefndarinnar
1. gr.
Sameiginleg byggingarnefnd Eyjafjarđarsvćđis skal lögđ niđur.
2 gr.
Samţykkt um afgreiđslur sameiginlegrar byggingarnefndar Eyjafjarđarsvćđis, birt í B-deild Stjórnartíđinda ţann 17. apríl 2013, nr. 420/2013, skal felld niđur.
3. gr.
Samţykkt ţessi tekur gildi ţegar öll samstarfssveitarfélögin hafa samţykkt hana og Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra.
Sveitarstjórn samţykkti ađ vísa tillögunni til síđari umrćđu.

     

3.

Helgafell - 1711009

 

Fariđ yfir athugasemdir vegna breytingar á skipulagslýsingu

 

Sveitarstjórn fjallar um innsendar athugasemdir vegna skipulagslýsingar. Sveitarstjórn lýsir skilning á athugasemdum íbúa á svćđinu vegna aukinnar umferđar sem gćti orđiđ og leggur áherslu á ađ í skipulagstillögu verđi greinagóđ lýsing á umfangi fyrirhugađari starfseminnar.
Sveitarstjórn felur skipulagshönnuđi ađ hafa hliđsjón af innkomnum erindum viđ gerđ skipulagstillögu.

     

4.

Meyjarhóll - stćkkun lóđar L219128 - 1906023

 

Ósk um stćkkun lóđar í landi Meyjarhóls

 

Sveitarstjórn samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti en tekur ekki afstöđu til hnitsetninga lóđamarka.

     

5.

Skipulag lóđa í landi Halllands - 1104006

 

Ósk um stćkkun lóđar í landi Halllands 3, nýja lóđ í landi Halllands 1b (útihús)og Hátúns.

 

Sveitarstjórn samţykkir erindi um stćkkun á lóđ í landi Halllandi 3.
Sveitarstjórn samţykkir lóđarmörk Halllands 1b (Hallland útihús).
Sveitarstjórn samţykkir lóđarmörk landeignar í Hátúni.

Allar ofangreindar samţykktir eru međ fyrirvara á um ađ kvöđ verđi sett um ađkomu og veitur í afsali landeignar lóđar.

     

6.

Hallland - breyting á lóđ viđ Húsabrekku - 1905007

 

Breytingar á lóđ viđ Húsabrekku

 

Sveitarstjórn samţykkir erindiđ um breytingar á lóđ viđ Húsabrekku um skiđtingu lóđarinnar í tvćr lóđir.

     

7.

Jafnlaunavottun sveitarfélaga - 1909003

 

Jafnlaunastefna Svalbarđsstrandarhrepps lögđ fram til samţykktar.

 

Jafnlaunastefna og skipurit lögđ fram og samţykkt af sveitarstjórn.

     

8.

Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun - 1909001

 

Önnur umrćđa fjárhagsáćtlunar 2020 og ţriggja ára áćtlunar.

 

Álagningarhlutfall gjalda 2020:
Útsvarsprósenta (hámark) 14,52% verđur óbreytt frá fyrra ári.
Álagningarprósentur fasteignagjalda verđa óbreyttar frá fyrra ári:
Fasteignaskattur A af fasteignamati 0,385%.
Fasteignaskattur B af fasteignamati 1,32%.
Fasteignaskattur C af fasteignamati 1,20%.
Lóđarleiga af fasteignamati lóđa 1,75%.
Fráveitugjald/holrćsagjald af fasteignamati húss og lóđar 0,19%
Vatnsskattur er samkvćmt gjaldskrá Norđurorku.
Örorku- og ellilífeyrisţegar fá afslátt samkvćmt reglum Svalbarđsstrandarhrepps, tekjuviđmiđunarmörk hćkka og verđa eftirfarandi:

Einstaklingar Tekjur Afsláttur
0 4.800.000 100 %
4.800.001 5.300.000 75 %
5.300.001 5.800.000 50 %
5.800.001 6.500.000 25 %

Hjón Tekjur Afsláttur
0 6.200.000 100 %
6.200.001 6.700.000 75 %
6.700.001 7.200.000 50 %
7.200.001 8.000.000 25 %

Sorphirđugjald og gripagjald hćkkar um 2,5 % og verđur:
Fyrirtćki A kr. 44.800.-
Fyrirtćki B kr. 84.870.-
Fyrirtćki C kr. 182.120.-
Minni býli kr. 28.880.-
Stćrri býli kr. 84.870.-
Frístundahús kr. 18.270.-
Íbúđarhús kr. 44.800.-
Naut kr. 615.-
Hross kr. 230.-
Sauđfé kr. 110.-
Hćnur kr. 11,5.-

Gjaldtaka fyrir losun rotţróa er lćkkuđ.
0-1800 L kr. 7.166.-
1801-3600 L kr. 8.606.-
3601-6000 L kr. 10.761.-
6001-9000 L kr. 12.241.-
9001-20000 L kr. 13.375.-
20000 L < kr. 15.607.-

Frístundastyrkur barna hćkkar og verđur kr. 35.000.-
Styrkur til örorku- og ellilífeyrisţega vegna snjómoksturs í dreifbýli hćkkar og verđur kr 48.000.- en tekjutengdur međ sömu viđmiđunarmörkum og reglur um afslátt af fasteignaskatti.
Ađrar gjaldskrár hćkka um 2,5%. Gjaldskrár verđa birtar á heimasíđu hreppsins.
Önnur umrćđa ađ fjárhagsáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps 2020.
Fjárhagsáćtlun var samţykkt í annarri umrćđu.
Samkvćmt henni verđur 7,7 mkr. afgangur af rekstri samstćđunnar 2020. Skatttekjur eru áćtlađar 286 mkr. og framlög Jöfnunarsjóđs 138 mkr. Samanlagđar tekjur A- og B-hluta (samstćđu) eru áćtlađar 463,4 mkr., rekstrargjöld A- og B-hluta 457 mkr. og afskriftir á árinu eru áćtlađar um 29,4 mkr. Fyrirhuguđ fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum er 59 mkr.
Handbćrt fé í árslok 2020 er áćtlađ 34,9 mkr. og langtímaskuldir sveitarfélagins í árslok eru áćtlađar 12 mkr.

     

9.

Starfslok skólastjóra Valsárskóla - 1910014

 

Skólastjóra Valsárskóla var formlega tilkynnt um breytingu á starfi og verksviđi skólastjóra ţann 27.11.2019. Skólastjóri hefur sagt starfi sínu sem skólastjóra Valsárskóla lausu og óskar eftir ađ starfslok verđi eigi síđar en 24.02.2020

 

Sveitarstjórn samţykkir ósk skólastjóra um ađ láta af störfum ţann 24.02.2020. Sveitarstjóra er faliđ ađ ganga frá starfslokasamning og auglýsa eftir skólastjóra í leiksskóla og grunnskóla.

     

10.

Norđurorka Gjaldská 2020 - 1911013

 

Verđskrá vatnsveitu hćkkar um 2,5% og tekur hćkkunin gildi 1. janúar 2020. Vatnsgjöld eru innheimt af fasteignagjöldum.

 

Gjaldskráin lögđ fram til kynningar

     

11.

Áramótabrenna 2019 - 1911008

 

Áramótabrenna 2019, ósk frá Björgunarsveitinni Týr um ađ halda áramótabrennu fyrir norđan vitann eins og fyrri ár.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ veita Björgunarsveitinni Tý leyfi fyrir áramótabrennu og flugeldasýningu 31.12.2019.

     

12.

Strenglögn í Vađlaheiđi, ummerki og viđgerđir - 1911016

 

Strenglögn í Vađlaheiđi. Bréf RARIK lagt fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar. Rarik er ábyrgt fyrir ţeim skemmdum sem urđu viđ lagningu jarđstrengs og ráđgert er ađ skemmdir verđi lagfćrđar voriđ 2020.

     

13.

Fundadagatal nefnda Svalbarđsstrandarhrepps - 1911017

 

Fundardagatal nefnda Svalbarđsstrandarhrepps 2020

 

Lagt fram til kynningar

     

14.

Stekkjarvík hćkkun gjaldskrár - 1911014

 

Hćkkun gjaldskrár á urđunarstađnum Stekkjarvík. Hćkkun gjaldskrár byggir á hćkkun neysluvísitölu, en frá árinu 2013 hefur hún hćkkađ um tćp 15%. Gert er ráđ fyrir ađ allir liđir hćkki um 5 til 13% nema flokkurinn kurlađ timbur sem lćkkar 11%. Stćrstu flokkarnir sem eru blandađur úrgangur frá heimilum og fyrirtćkjum hćkkar um 5,1%. Hćkkunin tekur gildi frá 1. janúar 2020.

 

Lagt fram til kynningar. Umhverfisnefnd faliđ ađ skođa hugmyndir og lausnir annarra sveitafélaga ţegar kemur ađ frágangi blandađs úrgangs.

     

15.

Kirkjugarđurinn Svalbarđsströnd, ósk um stuđning vegna girđingar 2020 - 1911012

 

Kirkjugarđurinn Svalbarđsströnd, framkvćmdir vegna girđingar eru áćtlađar áriđ 2020. Sótt er um stuđning sveitarstjórnar viđ framkvćmdirnar

 

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í erindiđ. Málinu er frestađ til ársins 2020 og verđur afgreitt međ viđauka ţegar og ef samţykki fćst fyrir styrk úr Kirkjugarđasjóđi.

     

16.

Gagnaver á starfssvćđi Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar - 1905004

 

Möguleikar í uppbyggingu og rekstri gagnavera á starfssvćđi Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar, skýrsla AFE lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

22.

Svćđisskipulagsnefnd Eyjafjarđar - 1809014

 

Fundargerđ Svćđisskipulagsnefndar nr. 4. lögđ fram til kynningar. Óskađ er eftir stađfestingu sveitarstjórnar á ađ tillaga ađ breytingu á svćđisskipulagi Eyjafjarđar verđi auglýst.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ tillaga svćđisskipulagsnefndar (4. fundar. 07.11.2019) ađ breytingu á svćđisskipulagi Eyjafjarđar sé auglýst.

     

1.

Heilbrigđiseftirlit Norđurlands eystra - 1906012

 

Alfređ Schiöth, framkvćmdastjóri HNE mćtir á fundinn. Máliđ var á dagskrá 31. fundar en var ekki afgreiđtt ţá. Fjárhagsáćtlun HNE ásamt fundargerđ funda nr. 209 og 210 lagđar fram til kynningar.

 

Alfređ Schiöth framkvćmdastjóri Heilbrigđiseftirlist Norđurlands eystra og Árni Pálsson, lögfrćđingur Svalbarđsstrandarhrepps sátu fundinn undir ţessum liđ.
Fundargerđ og fjárhgasáćtlun HNE lögđ fram til kynningar.

     

17.

Fundargerđ nr. 118 Byggingarnefnd - 1911015

 

Fundargerđ Byggingarnefndar lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar. Eftirfarandi mál var afgreitt úr Svalbarđsstrandahreppi.

2.
Sólheimar 21 einbýlishús 2019-1909001
W. ehf. kt. 440512-0110, Sjafnarnesi 2, 603 Akureyri, sćkir um byggingarleyfi vegna 107,4 fm einbýlishúss á lóđinni Sólheimum 21, Svalbarđsstrandarhreppi. Erindinu fylgja teikningar frá Rögnvaldi Harđarsyni, dags. 2019-07-08. Byggingarnefnd samţykkir erindiđ

     

18.

Hafnasamlag Norđurlands fundargerđ nr. 245 - 1911010

 

Fundargerđ frá 245 fundi Hafnasamlags Norđurlands lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

19.

Hafnasamlag Norđurlands fundargerđ nr. 246 - 1911011

 

Fundargerđ 246 fundar Hafnasamlags Norđurlands lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

20.

Hafnarsamlag Norđurlands fundargerđ nr. 247 - 1911020

 

Fundargerđ 247. fundar Hafnarsamlags Norđurlands lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

21.

Fundargerđir stjórnar Norđurorku nr. 239 og nr. 240 - 1911019

 

Fundargerđir stjórnar Norđurorku, fundur nr. 239 og nr. 240 lagđar fram til kynningar.

 

Lagt fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir

 Fannar Freyr Magnússon

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is