Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 34. fundur, 04.11.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

34. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 4. nóvember 2015  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

1. 1407188F –  Fundargerđ 5. fundar félagsmálanefndar.

         a) 1407019 - Upplýsingabćklingur um ţjónustu sveitarfélagsins – lokaskrefin.
         b) 1407187 -  Móta stefnu vegna ţjónustu viđ eldri borgara, kanna hvar

             brýnasta ţörfin er og móta framtíđarsýn.

            Fundargerđ lögđ fram til kynningar og stađfest.

 

2. 1407189 –  Í bréfi dags. 02.11.2015 óskar Sýslumađurinn á Norđurlandi

    eystra eftir umsögn sveitarfélagsins í máli er varđar endurnýjun og

    breytingu á rekstrarleyfi.

    Vilborg Jóhannsdóttir, kt. 100559-7819, Helgamagrastrćti 10, 600 Akureyri, sćkir

     um sem forsvarsmađur fyrir Nesbygg ehf. kt. 441114-0790, endurnýjun og

     breytingu á rekstraleyfi til sölu gistingar á Halllandsnesi, fimm orlofsíbúđir, fnr.

     232-2439,  Svalbarđsstrandarhreppi, 601 Akureyri.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

 

3. 1407190 – Í bréfi dags. 02.11.2015 óskar Sýslumađurinn á Norđurlandi

    eystra eftir umsögn sveitarfélagsins í máli er varđar nýtt rekstrarleyfi.

     Bergţóra Aradóttir, kt. 241064-7949, Sólheimum 9, Svalbarđsstrandarhr. 601

     Akureyri, sćkir um sem forsvarsmađur fyrir B&B Sólheimar 9 ehf. kt. 541015-

     3450, nýtt rekstrarleyfi til sölu heimagistingar í Sólheimum 9,

     Svalbarđsstrandarhreppi, 601 Akureyri.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

 

4. 1407191 –  Í bréfi dags. 03.11.2015 óskar Sýslumađurinn á Norđurlandi

    eystra eftir umsögn sveitarfélagsins í máli er varđar endurnýjun og

    breytingu á rekstrarleyfi.

    Leó Fossberg Júlíusson, kt. 090175-5569, Skógarhlíđ 27, 600 Akureyri, sćkir um

    endurnýjun á rekstraleyfi til sölu gistingar í Veigahall 3, sumarbústađur, fnr. 231-

   9697, Svalbarđsstrandarhreppi 601 Akureyri.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

 

5. 1407192 –  Í bréfi dags. 03.11.2015 óskar Sýslumađurinn á Norđurlandi

    eystra eftir umsögn sveitarfélagsins í máli er varđar nýtt rekstrarleyfi.

    Leó Fossberg Júlíusson, kt. 090175-5569, Skógarhlíđ 27, 600 Akureyri, sćkir um

    nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar í Veigahall 6, sumarbústađur, fnr. 233-8979,

    Svalbarđsstrandarhreppi, 601 Akureyri.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt. 

 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 15:15


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is