Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 35. fundur, 16.11.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

35. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  ţriđjudaginn 16. nóvember 2015  kl. 14:00. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

1. 1407193 –  Viđauki viđ fjárhagsáćtlun 2015. 

Sveitarstjórn samţykkir viđaukann, sjá fylgiskjal. Ţar kemur fram ađ launahćkkanir eru áćtlađar um 8,6 milljónir króna og hćkkun á öđrum kostnađi um 16,5 milljónir króna. Lćkkun fjárfestinga er áćtluđ um 10 milljónir kr.  Ţessu er mćtt međ umtalsverđri hćkkun útsvarstekna, sem er áćtluđ um 36 milljónir króna frá upphaflegri áćtlun.

 

2. 1407194 –  Erindi dagsett 06.11.2015 frá Pétri Ţór Jónassyni

    formanni stjórnar Greiđrar leiđar ehf varđandi hćkkun á hlutafé félagsins og

    hvort sveitarfélagiđ hyggst nýta forkaupsrétt sinn. Einnig er óskađ eftir ađ

    hluthafar stađfesti ađ ţeir falli frá forkaupsrétti á 1,1 milljón kr.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ nýta forkaupsrétt Svalbarđsstrandarhrepps í 38,9 milljón kr. hlutafjáraukningu. Hlutur Svalbarđsstrandarhrepps í aukningunni er 2,12%, eđa 825.632. kr. Sveitarstjórn samţykkir einnig ađ falla frá forkaupsrétti á 1,1 milljón kr.

  

3. 1407195 – Fundargerđ nr. 831 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga. 

Lagt fram til kynningar.

 

4. 1407196 –  Erindi dags. 10.11.2015 frá Helgu Kvam fyrir hönd

    Tónlistarskólans varđandi húsnćđismál skólans.

 

Sveitarstjórn er jákvćđ gagnvart erindinu og vísar ţví til Skólanefndar til frekari úrvinnslu.

 

5. 1407197 –  Erindi dags. 10.11.2015 frá Ingu Sigrúnu Atladóttir fyrir hönd

    Valsárskóla / Álfaborgar. Í erindinu er fjallađ um ţá hugmynd ađ gefa

    sameinuđum skóla nýtt nafn.

 

Í erindinu kemur fram ađ hugmyndin var til umfjöllunar á Skólaţingi ţar sem meirihluti vildi láta skođa hana. Erindinu vísađ til Skólanefndar.

 

6. 1407198 –  Úrskurđur dags. 04.11.2015 frá Úrskurđanefnd umhverfis- og

    auđlindamála. Mál nr. 24/2013, kćra BB bygginga ehf. á afgreiđslu

    byggingarfulltrúa Svalbarđsstrandarhrepps frá 04.02.2013 um ađ synja

    útgáfu byggingarleyfis fyrir frístundahúsi á lóđ nr. 44 í Kotabyggđ.

 

Lagt fram til kynningar.

 

7. 1407199 –  Bréf dags. 09.11.2015 frá Úrskurđanefnd umhverfis- og

    auđlindamála. Ţar er afrit kćru, dags. 06.11.2015 sem borist hefur

    nefndinni, ásamt fylgigögnum ţar sem kćrđ er ákvörđun Heilbrigđisnefndar

    Norđurlands eystra um ađ veita starfsleyfi til Grćneggs ehf, í

    Sveinbjarnargerđi II. Ţá er einnig kćrđ ákvörđun sveitarstjórnar

    Svalbarđsstrandarhrepps um ađ ákvćđi ađalskipulags takmarki ekki

    heimild til búrekstrar og ađ starfsleyfi Grćneggs ehf. samrćmist gildandi

    ađalskipulagi.

 

Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ. Sveitarstjórn samţykkir ađ fela lögmanni og skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins ađ vinna ađ ţessu máli fyrir hönd sveitarstjórnar.

 

8. 1407200 –  Fjárhagsáćtlun 2016, fyrri umrćđa. 

Fariđ yfir drög ađ fjárhagsáćtlun og ţeim vísađ til seinni umrćđu. 

 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 17:30


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is