Fundargerđir

Sveitarstjórn 35. fundur 17. desember

Fundargerđir

Fundargerđ

35. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 17. desember 2019 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Geldingsá Vegaslóđi inn á frístundavćđ"i í Heiđarbyggđ í landi Geldingsár - 1912006

 

Erindi frá stjórn Félags frístundabyggđar í Heiđarbyggđ og Ara Fossdal landeiganda. Ćtlunin er ađ leggja nýjan vegslóđa 700 metra inn í frístundabyggđina frá gatnamótum Geldingsár og Meyjarhóls.

 

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í erindiđ en bendir á ađ fćra ţurfi fyrirhugađa vegtengingu inn á bćđi deili- og ađalskipulag áđur en unnt er ađ gefa út framkvćmdaleyfi vegna framkvćmdarinnar. Sveitarstjórn biđur málshefjanda ađ leggja fram skriflegt samţykki eigenda ţess lands sem fer undir fyrirhugađan veg. Sveitarstjórn frestar afgreiđslu erindisins.

     

3.

Sorphirđa - lok samnings og útbođ áriđ 2019 - 1903001

 

Tvö tilbođ bárust í sorphirđu í Svalbarđsstrandarhreppi. Terra (81% af áćtluđum kostnađi) og Íslenska Gámafélagiđ (107% af áćtluđum kostnađi).

 

Málinu frestađ til nćsta fundar.

     

4.

Niđurfelling byggingarnefndar Eyjafjarđarsvćđis - 1911007

 

Síđari umrćđa

 

Seinni umrćđa

Máliđ er samţykkt.

     

6.

Sólheimar 12 - 1909010

 

Teikningar vegna Sólheima 12 ásamt athugasemdum frá byggingarfulltrúa lagđar fram.

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna.

Málinu frestađ til nćsta fundar.

     

2.

Ráđning skólastjóra Valsárskóla - 1912003

 

Starfslýsingar skólastjórnenda voru afgreiddar úr skólanefnd og vísađ til sveitarstjórnar.

 

Starfslýsingar samţykktar og sveitarstjóra faliđ ađ auglýsinga eftir starfsmönnum.

     

5.

Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla - 1903014

 

Skólanefnd fjallađi um ósk skólastjóra um áframhaldandi ráđningu stuđningsfulltrúa. Skólanefnd samţykkti ráđningu út skólaáriđ 2019/2020 og vísađi málinu til sveitarstjórnar.

 

Sveitarstjórn samţykkir ósk skólastjóra um ráđningu stuđnigsfulltrúa út skólaáriđ 2019/2020.

Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi undir ţessum liđ.

     

7.

Skólanefnd - 10 - 1912001F

 

Fundargerđ skólanefndar samţykkt. Sveitarstjórn beinir til skólanefndar ađ mál nr. 1912002 verđi tekiđ upp aftur á nýju ári. Veriđ er ađ auglýsa eftir starfsmönnum í leikskóla og framundan er vinna viđ úttekt á aukinni húsnćđisţörf leikskólans nćstu misseri.

Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi undir ţessum liđ.

 

7.1

1910017 - Erindi til skólanefndar vegna skólavistunar í Valsárskóla, Vinaborg

   
 

7.2

1903014 - Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla

   
 

7.3

1912003 - Ráđning skólastjóra Valsárskóla

   
 

7.4

1912004 - Erindi til skólanefndar

   
 

7.5

1912007 - Fundir skólanefndar

   
 

7.6

1912002 - Ósk um námsdvöld tveggja nemenda á leikskólaaldri

   
     

8.

Fundargerđ stjórnar Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar nr. 241 - 1912008

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna. Fundargerđ stjórnar AFE, nr. 241 lögđ fram til kynningar. Athygli vakin á bókun fundarins um ótryggt raforkukerfi og nauđsyn ţess ađ styrkja flutningskerfi raforku.

 

Fundargerđ er lögđ fram til kynningar. Sveitarstjórn tekur heilshugar undir ályktun AFE um raforkuflutning, 13. desember síđastliđinn.

"Stjórn AFE ályktar eftirfarandi:
Stjórn AFE lítur atburđi síđustu sólarhringa grafalvarlegum augum og harmar ađ opinberir innviđir samfélagsins hafi brugđist í ţví veđurhalupi sem nú gekk yfir. Ţessi stađa ćtti ekkiađ koma á óvart, í yfir áratug hefur veriđ bent á nauđsyn ţess ađ styrkja flutningskerfi raforku. Öryggi íbúa, hvar sem ţeir búa, ţarf ađ vera forgangsmál ţjóđarinnar. Ótryggt raforkukerfi og innviđir skapa ađstćđur sem eru algjörlega óásćttanlegar í nútíma samfélagi."

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:30.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir

 Fannar Freyr Magnússon

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is