Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 36. fundur, 02.12.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

36. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 2. desember 2015  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur, Inga Margrét Árnadóttir varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

1. 1407204 –  Fundargerđ 7. fundar Ţjónusturáđs um málefni fatlađra.

            Lagt fram til kynningar og framlenging skv. liđ 3 stađfest.

 

2. 1407205 –   Í bréfi dags. 17.11.2015 óskar Sýslumađurinn á Norđurlandi
     eystra eftir umsögn sveitarfélagsins í máli er varđar endurnýjun á
     rekstrarleyfi. Jóhannes  Fossberg, kt. 170440-3669, Oddagötu 8, 101

     Reykjavík, sćkir um endurnýjun á rekstrarleyfi vegna sölu gistingar á

     Geldingsá, fnr. 216-0198, Svalbarđsstrandarhreppi, 601 Akureyri.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

  

3. 1407206 – Fundargerđ nr. 832 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga.

            Lagt fram til kynningar.

 

4. 1407207 –  Fundargerđir nr. 272 – 274 frá stjórn Eyţings.

            Lagt fram til kynningar.

 

5. 1407208 –  18. fundargerđ framkvćmdastjórnar byggingafulltrúaembćttis.

            Lagt fram til kynningar, ársreikningur og áćtlun stađfest.

 

6. 1407210F – Fundargerđ 11. fundar skólanefndar.    

1.  

     Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar

 

a)    Stađa mála.

b)    1407196 Húsnćđismál Tónlistarskólans.

c)    Fjárhagsáćtlun 2016.

 

 

        2.     Valsárskóli / Álfaborg

a)    Stađa mála.

b)    1407196 Húsnćđismál Tónlistarskólans.

c)    1407197 Erindi dags. 10.11.2015 frá Ingu Sigrúnu Atladóttir fyrir hönd Valsárskóla / Álfaborgar. Í erindinu er fjallađ um ţá hugmynd ađ gefa sameinuđum skóla nýtt nafn.

d)    1407203 Beiđni um undanţágu frá 18 mánađa reglunni.

e)    Tillaga skólastjóra um lokun Álfaborgar milli jóla og nýárs.

f)     Stefna skólans í kennslu í kristnum frćđum.

g)    Fjárhagsáćtlun 2016.

Lagt fram til kynningar. Ósk um flutning Tónlistarskóla í rými smíđastofu samţykkt. Skólanefnd og skólastjórum falin nánari útfćrsla. Fundargerđ stađfest ađ öđru leiti.

 

7. 1407211F – Fundargerđ 6. fundar félagsmálanefndar.

            Lagt fram til kynningar og stađfest.

 

8. 1407209 –  Bréf dags. 24 nóv. frá PACTA lögmönnum fyrir hönd Jónasar

     Halldórs Jónassonar, Guđbjargar Lárusdóttur, Anný Larsdóttur og Jónasar
     Halldórssonar. Međ bréfi ţessu er f.h. umbjóđenda okkar krafist skađabóta

     frá sveitarfélaginu Svalbarđsstrandarhreppi til handa umbjóđendum okkar

     vegna tjóns sem ţau hafa orđiđ fyrir vegna ákvarđana og ađkomu sveitar-

     félagsins ađ málinu í gegnum tíđina.

Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ.

Sveitarstjórn hafnar bótaskyldu og felur lögmanni sveitarfélagsins, Árna Pálssyni, ađ svara kröfunni nánar. 

 

9. 1407199 –  Bréf dags. 09.11.2015 frá Úrskurđanefnd umhverfis- og

    auđlindamála. Ţar er afrit kćru, dags. 6. nóv. 2015 sem borist hefur

    nefndinni, ásamt fylgigögnum ţar sem kćrđ er ákvörđun Heilbrigđisnefndar

    Norđurlands eystra um ađ veita starfsleyfi til Grćneggs ehf. í

    Sveinbjarnargerđi II. Ţá er einnig kćrđ ákvörđun sveitarstjórnar

    Svalbarđsstrandarhrepps um ađ ákvćđi ađalskipulags takmarki ekki

    heimild til búrekstrar og ađ starfsleyfi Grćneggs ehf. samrćmist gildandi

    ađalskipulagi.

Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ. Samţykkt ađ senda bréf skrifađ af lögmanni sveitarfélagsins, Árna Pálssyni, dags. 24.11.2015 til Úrskurđarnefndar umhverfis- og auđlindamála.

 

10. 1407200 –  Fjárhagsáćtlun 2016, framhald.

Fariđ yfir drög ađ fjárhagsáćtlun og ţeim vísađ til seinni umrćđu. 

 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 16:30


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is