Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 37. fundur, 22.12.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

37. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 22. desember 2015  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir, Sigurđur Halldórsson varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

 Dagskrá: 

Gestur fundarins Stefán Sveinbjörnsson rćddi snjómokstur á Svalbarđseyri.

 

Gestur fundarins Árni Ólafsson, arkitekt, rćddi tillögu ađ deiliskipulagi frá mars 2014 norđan Valsár.

 

1. 1407213 –  Styrkumsókn frá Fjölskylduhjálp Íslands vegna

    jólasöfnunar 2015.

Ţessu erindi er hafnađ en ţess í stađ ákveđiđ ađ styrkja Kvenfélag Svalbarđsstrandarhrepps um 100.000 kr. til góđra verka.

  

2. 1407212 – Fundargerđ nr. 177 frá Heilbrigđisnefnd Norđurlands Eystra.

            Lagt fram til kynningar.

 

3. 1407200 –  Fjárhagsáćtlun 2016, seinni umrćđa.

 

Álagningarhlutfall gjalda 2016:

 

Útsvarsprósenta (hámark) 14,52% verđur óbreytt frá fyrra ári.

 

Álagningarprósentur fasteignagjalda verđa óbreyttar frá fyrra ári:

 

Fasteignaskattur A af fasteignamati 0,385%.

Fasteignaskattur B af fasteignamati 1,32%.

Fasteignskattur C af fasteignamati 1,20%.

Lóđarleiga af fasteignamati lóđa 1,75%.

Fráveitugjald/holrćsagjald af fasteignamati húss og lóđar 0,19%

 

Vatnsskattur er samkvćmt gjaldskrá Norđurorku.

 

Örorku- og ellilífeyrisţegar fá afslátt samkvćmt reglum Svalbarđsstrandarhrepps, tekjuviđmiđunarmörk hćkka um 5%.

 

Sorphirđugjald verđur:

 

Fyrirtćki A kr. 34.000.-

Fyrirtćki B kr. 65.000.-

Fyrirtćki C kr. 120.000.-

Minni býli kr. 22.000.-

Stćrri býli kr. 65.000.-

Frístundahús kr. 14.000.-

Íbúđarhús kr. 34.000.-

 

Gjaldtaka fyrir losun rotţróa verđur óbreytt.

 

Frístundastyrkur barna verđur kr. 14.500.-

 

Styrkur til aldrađara og öryrkja vegna snjómokstur verđur 41.200.-

 

Ađrar gjaldskrár hćkka um 3%. Gjaldskrár verđa birtar á heimasíđu hreppsins á nćstunni.

 

Fariđ var yfir drög ađ fjárhagsáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps 2016-2019 og gerđar lítils háttar breytingar. Fjárhagsáćtlun var ţví nćst samţykkt.

 

Samkvćmt henni verđur 2,3 mkr. afgangur af rekstri samstćđunnar 2016. Skatttekjur eru áćtlađar 224,3  mkr. og framlög Jöfnunarsjóđs 65 mkr. Samanlagđar tekjur A- og B-hluta (samstćđu) eru áćtlađar 313 mkr., rekstrargjöld A- og B-hluta 293,4 mkr. og afskriftir á árinu eru áćtlađar um 20,3 mkr. Fjármagnsliđir eru áćtlađir jákvćđir um 3,1 mkr. Fyrirhuguđ fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum er 108,4 mkr. Handbćrt fé í árslok 2016 er áćtlađ 110,2 mkr. og langtímaskuldir sveitarfélagins í árslok eru áćtlađar 50,5 mkr.

 

Árin 2017-2019 er reiknađ međ óbreyttum tekjum.og rekstrarkostnađi. Fjárfestingahreyfingar árin 2017-2019 eru áćtlađar 10 mkr á ári.

 

 Fleira ekki gert.

Fundi slitiđ kl. 19:19


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is