Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 38. fundur, 13.01.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

38. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 13. janúar 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

1. 1407214 –  Bréf dags. 30.12.2015 frá Eyjafjarđarsveit, en ţar er uppsögn

    á samningi um byggingarfulltrúaembćtti Eyjafjarđarsvćđis og skipan

    svćđisbyggingarnefndar.

            Lagt fram til kynningar.

 

2. 1407215 – Sorpmál í Svalbarđsstrandarhreppi.

Rćtt um stöđuna og fariđ yfir kvartanir vegna ţjónustu Íslenska gámafélagsins.

 

3. 1407216 –  Fundargerđ nr. 99 og fundargerđ jólafundar hjá byggingarnefnd

    Eyjafjarđarsvćđis.

Lagt fram til kynningar. Varđandi liđ 4 í fundargerđinni felur sveitarstjórn sveitarstjóra ađ hafa samband viđ lóđarhafa og landeigendur varđandi hugsanlegar breytingar á deiliskipulagi.

           

4. 1407217 – Ósk um breytingu á ađalskipulagi vegna Leifshúsa.

Sveitarstjórn samţykkir ađ hafin verđi vinna viđ breytingar á ađalskipulagi.

 

5. 1407218 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna.

Samţykkt einróma ađ hćkka frístundastyrk barna í 17.000 kr. og gildir breytingin fyrir áriđ 2016.

 

6. 1407219 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna.

Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi undir ţessum liđ.

Samţykkt ađ veita fastráđnum starfsmönnum sveitarfélagsins líkamsrćktarstyrk sem nemur 1.000 kr. á mánuđi og miđast viđ ástundun.

7. 1407220 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna.

            Verkefni sumarsins rćdd.

 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 15:45


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is