Fundargerđir

Sveitarstjórn 39. fundur 18.02.20

Fundargerđir

Fundargerđ

39. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 18. febrúar 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Sólheimar 11 - 1902018

 

Umsókn lóđareiganda ađ lóđ nr. 11 viđ Sólheima um deiliskipulagsbreytingu samkvćmt áđur innsendum teikningum.

 

Umrćdd lóđ hefur sérstöđu í deiliskipulagi Sólheima ađ ţví leyti ađ skilgreindur er stór ađskilinn byggingarreitur fyrir bílgeymslu. Af skilmálum deiliskipulags leiđir ađ búast megi viđ ađ byggingar á lóđinni og notkun ţeirra verđi međ öđrum hćtti en á öđrum lóđum á skipulagssvćđinu. Međ hliđsjón af ţessum málavöxtum vísar sveitarstjórn beiđni um deiliskipulagsbreytingu í grenndarkynningu á grundvelli 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Heimilt verđur ađ stytta tímabil grenndarkynningar skv. 3. mgr. 44. gr. sömu laga og ef ekki berast andmćli á grenndarkynningatímabili telst erindiđ samţykkt.

     

2.

Lóđir í landi Halllands - 2002005

 

Teikningar vegna lóđa í landi Halllands lagđar fram.

 

Sveitarstjórn veitir umsćkjandaheimild um ađ klára ađ vinna deiliskipulag fyrir íbúđarsvćđi ÍB15 í gildandi ađalskipulagi og vísa lýsingunni í kynningarferli.

     

3.

Starfslok framkvćmdarstjóra - 2002004

 

Óskađ er eftir viđauka ađ upphćđ 238.686 kr. vegna uppgjörs vegna dómsáttar viđ fyrrverandi framkvćmdastjóra Eyţings. Um er ađ rćđa hćkkun á fjárframlagi frá samţykktri fjárhagsáćtlun vegna sérstakra ađstćđna. Heildarupphćđ skiptist hlutfallsega milli sveitarfélaga innan Eyţings miđađ viđ íbúafjölda og er hlutur Svalbarđsstrandarhrepps 238.686 kr. Ósk kom frá Eyţingi um ađ máliđ yrđi fćrt í trúnađarbók, sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps telur ekki ţörf á ţví ţar sem sú krafa kemur ekki fram í dómssátt og fyrrverandi framkvćmdastjóri hefur ekki óskađ formlega eftir ţví.

 

Fyrir fundinum lá beiđni frá stjórn Eyţings um viđbótarframlag á árinu 2020 kr. 238.686.-. Sveitarstjórn samţykkir beiđnina um viđbótarframlag kr. 238.686.- á árinu 2020 og verđur útgjöldunum mćtt međ ţví ađ lćkka eigiđ fé.

Sveitarstjórn vill fćra til bókar ađ hún sé ósátt međ ađ hafa ekki fengiđ ađ fylgjast međ ferlinu frá upphafi.

     

4.

2020 ráđning skólastjóra leikskólans Álfaborgar - 2001006

 

Umsóknarfrestur um stöđu leikskólastjóra rann út 07.02.2020. Fimm sóttu um starf leikskólastjóra.

 

Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti, Inga Árnadóttir formađur skólanefndar, Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri og Gestur Jónmundur Jensson oddviti sjá um ađ taka starfsviđtöl viđ umsćkjendur. Fyrstu umferđ af viđtölum er lokiđ og er veriđ ađ bođa í framhaldsviđtöl í kjölfariđ. Stefnt er ađ ţví ađ ganga frá ráđningu fyrir nćstu mánađarmót.

     

5.

2020 ráđning skólastjóra Valsárskóla - 2001005

 

Umsóknarfrestur um stöđu skólastjóra Valsárskóla rann út 07.02.2020. Níu sóttu um starf skólastjóra.

 

Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti, Inga Árnadóttir formađur skólanefndar, Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri og Gestur Jónmundsson oddviti sjá um ađ taka starfsviđtöl viđ umsćkjendur. Fyrstu umferđ af viđtölum mun ljúka í vikunni og verđur bođađ í framhaldsviđtöl í kjölfariđ. Stefnt er ađ ţví ađ ganga frá ráđningu fyrir nćstu mánađarmót.

     

6.

Fráveita Svalbarđseyrar - 1407119

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum.

 

Sveitarstjóra og oddvita er faliđ ađ rćđa viđ Norđurorku um nćstu skref varđandi fráveitumál á Svalbarđseyri.

     

7.

Fundargerđir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 - 2002002

 

Fundargerđ stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 878

 

Lagt fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Fannar Freyr Magnússon

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is