Almennt

Sveitarstjórn 39. fundur, 27.01.2016

Almennt

39. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 27. jan. 2016  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

1. 1407218 –  Bréf dags. 16. des. 2015 frá Legatsjóđ Jóns Sigurđssonar, en

    ţađ varđar tilnefningu á fulltrúa í sjóđinn.

 

2. 1407219 – Erindi dags. 21. jan. 2016 frá Guđmundi Bjarnasyni og Önnu

    Jónsdóttur, ţar sem ţau óska eftir ađ taka landspildu úr landbúnađarnotkun

    og skipta út úr jörđinni Svalbarđi, skv. međfylgjandi hnitsettum uppdrćtti.

 

3. 1407220 –  Erindi dags. 23. jan. 2016 frá Björgunarsveitinni Tý en ţar óskar

    Týr eftir ađkomu sveitarfélagsins viđ fjámögnun á nýjum tćkjum fyrir

     björgunarsveitina.

 

4. 1407221 –  Fundargerđir nr. 178 og 179 frá Heilbrigđiseftirliti Norđurlands

     Eystra.

 

5. 1407217 – Breyting á ađalskipulagi vegna Leifshúsa.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is