Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 39. fundur, 27.01.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

39. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 27. janúar 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

 Dagskrá

1. 1407218 –  Bréf dags. 16. des. 2015 frá Legatsjóđ Jóns Sigurđssonar, en

    ţađ varđar tilnefningu á fulltrúa í sjóđinn.

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps leggur til ađ Eyţingi verđi faliđ ađ sjá um ađ tilnefna fulltrúa í stjórn Legatssjóđs Jóns Sigurđssonar.

 

2. 1407219 – Erindi dags. 21. jan. 2016 frá Guđmundi Bjarnasyni og Önnu

    Jónsdóttur, ţar sem ţau óska eftir ađ taka landspildu úr landbúnađarnotkun

    og skipta út úr jörđinni Svalbarđi, skv. međfylgjandi hnitsettum uppdrćtti.

            Erindiđ samţykkt samkvćmt viđkomandi hnitsettum uppdrćtti.

3. 1407220 –  Erindi dags. 23. jan. 2016 frá Björgunarsveitinni Tý en ţar óskar

    Týr eftir ađkomu sveitarfélagsins viđ fjámögnun á nýjum tćkjum fyrir

     björgunarsveitina.

Sveitarstjórn óskar eftir frekari kynningu á erindinu og er afgreiđslu ţess ţví frestađ til nćsta fundar.

 

4. 1407221 –  Fundargerđir nr. 178 og 179 frá Heilbrigđiseftirliti Norđurlands

     Eystra.

            Lagt fram til kynningar.

 

5. 1407217 – Breyting á ađalskipulagi vegna Leifshúsa. Lögđ er fram breyting

     á ađalskipulagi sveitarfélagsins sem fellst í ţví ađ verslunar- og

     ţjónustusvćđi verđur skilgreint međ hringtákni (V8) í Leifshúsum vegna

     nýtingu bćjarhúsa undir ferđaţjónustu. Leifshús eru á landbúnađarsvćđi

     L1 og verđur landbúnađur áfram meginlandnotkun á jörđinni. Áform um

     breytta landnotkun felast eingöngu í nýtingu núverandi húsa sem verđa

     endurbyggđ og lagfćrđ sem ferđaţjónustubyggingar. Heildarstćrđ

     núverandi bygginga fer yfir viđmiđ ađalskipulagsins og ţví er ţörf á

     sérmerkingu á ađalskipulagsuppdrćtti.

Sveitarstjórn telur ađ um óverulega breytingu á ađalskipulagi sé ađ rćđa og samţykkir ađ breyting á ađalskipulagi verđi samţykkt skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og sveitarstjóra faliđ ađ annast gildistöku hennar.

 

 Fleira ekki gert.

 Fundi slitiđ kl. 14:50


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is