Fundargerđir

Sveitarstjórn 4. fundur 09.08.18

Fundargerđir

4. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 9. ágúst 2018 kl. 16:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson oddviti, Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir ađalmađur, Árný Ţóra Ágústsdóttir 1. Varamađur, Sigurđur Halldórsson 3. varamađur og Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnusson, Skrifstofustjori.

 

Dagskrá:

1.

Ráđning sveitarstjóra - Greint verđur frá niđurstöđur ráđningarferlisins - 1808001

 

Oddviti gerđi grein fyrir niđurstöđu auglýsingar vegna ráđningar sveitarstjóra Svalbarđsstrandarhrepps.

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps leitađi til Hagvangs vegna auglýsinga- og ráđningarferlis nýs sveitarstjóra. Alls sóttu 12 einstaklingar um starfiđ en umsóknarfrestur rann út 14. júlí 2018.
Sveitarstjórn auk 1. varamanns fór yfir allar umsóknir er bárust og á grunni vinnu Hagvangs voru fimm ađilar bođađir í fyrstu viđtöl og ţví nćst tveir í framhaldsviđtal.
Sveitarstjórn samţykkir ađ ganga til samninga viđ Björgu Erlingsdóttur um stöđu sveitarstjóra Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022. Oddvita er faliđ ađ ganga frá ráđningarsamningi viđ Björgu Erlingsdóttur.
Björg hefur starfađ sem sviđsstjóri frístunda- og menningarsviđis hjá Grindavíkurbć frá 2016. Áđur starfađi hún m.a. sem sviđsstjóri miđlunarsviđs hjá Listasafni Íslands, og sem forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Hornafjarđar um 7 ára skeiđ.
Björg er uppalin á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri áriđ 1991, BA prófi í ţjóđfrćđi frá HÍ áriđ 1997 og Cand.Mag gráđu í ţjóđfrćđi og safnafrćđi áriđ 2001 frá Háskólanum í Lundi. Björg hefur einnig lokiđ diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands.
Björg hyggst flytja á Svalbarđseyri og gert er ráđ fyrir ađ hún taki til starfa á haustmánuđum.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:15.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is