Fundargerđir

Sveitarstjórn 40. fundur 03.03.2020

Fundargerđir

Fundargerđ

40. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 3. mars 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnsússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Verklagsreglur vegna viđauka - 2001015

 

Drög ađ reglum varđandi framlagningu viđauka lagđar fram

 

Drög lögđ fram og samţykkt.

Reglur varđandi framlagningu viđauka verđa settar á heimasíđu sveitarfélagsins.

     

2.

Innleiđing Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna - 2002010

 

Sveitarfélaginu barst bođ um ţátttöku í verkefninu barnvćn samfélög. Um er ađ rćđa verkefni sem styđur sveitarfélög viđ innleiđingu Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna, sem var lögfestur hér á landi áriđ 2013.

 

Sveitarstjórn samţykkir ţáttöku í verkefninu barnvćnt samfélag. Felur sveitarstjóra ađ halda utan um máliđ.

     

3.

Gjaldskrá Moltu 2020 - 2002008

 

Lagt fram til kynningar. Breyting á gjaldskrá Moltu áriđ 2020

 

Lagt fram til kynningar.

     

4.

Greiđslur til nefndarmanna á námskeiđum - 1103001

 

Greiđslur til nefndarmanna og fulltrúa í sveitarstjórn fyrir setu á námskeiđum, ráđstefnum og afmörkuđum verkefnum sem ţeir sćkja/vinna í tengslum viđ nefndarstörf og verkefni sveitarfélagsins.

 

Greiđslur til fulltrúa í sveitarstjórn vegna fundarsetu og sérstakra verkefna sem ekki flokkast til almennrar fundarsetu sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps.

Hálfur dagur: 1,5 % af ţingfarakaupi
Heill dagur: 3,0 % af ţingfarakaupi

Tímagjald 1/8 af heilum degi.

     

Anna Karen vék af fundi

5.

Tímabundin ráđning verkefnastjóra - 2001016

 

Engar umsóknir bárust um starf verkefnastjóra

 

Sveitarstjórn felur Önnu Karen Úlfarsdóttur varaoddvita ađ taka ađ sér tímabundiđ starf verkefnastjóra. Gert er ráđ fyrir ađ starf verkefnastjóra sé um ţađ bil 30 % starfshlutfall nćstu 3 mánuđi.

Anna Karen kom aftur inn á fund eftir ađ málinu lauk

     

6.

2020 ráđning skólastjóra leikskólans Álfaborgar - 2001006

 

Fimm umsóknir bárust um stöđu skólastjóra leikskólans Álfaborgar. Einn umsćkjandi dró umsókn sína tilbaka.
Starfshópur sem skipađur var til ţess ađ fara yfir umsóknir, mćlir međ ţví ađ Margrét Jensína Ţorvaldsdóttir verđi ráđin í starf skólastjóra leikskólans Álfaborgar. Starfshóp skipuđu: formađur skólanefndar, oddviti, varaoddviti og sveitarstjóri og tók hópurinn viđtöl viđ umsćkjendur, fór yfir hćfni ţeirra og lagđi mat á umsóknir.

 

Umsćkjendur um starf leikskólastjóra Álfaborgar eru:
Dana Alkalash verkefnastjóri
Inga Bára Ragnarsdóttir leikskólakennari
Margrét Jensína Ţorvaldsdóttir leikskólakennari og deildarstjóri
Ţórdís Eva Ţórólfsdóttir leikskólakennari og deildarstjóri
Einn umsćkjandi dróg umsókn sína til baka.


Umsćkjendur voru metnir eftir starfsreynslu, menntun, hćfni í mannlegum samskiptum, metnađi og áhuga á skólaţróun auk skipulagshćfileika og frumkvćđis í starfi. Starfshópurinn mćlir međ ađ Margrét Jensína Ţorvaldsdóttir verđi ráđin sem skólastjóri leikskólans Álfaborgar. Skólanefnd hefur skilađ umsögn sinni eins og sjá má í fundargerđ 12. fundar skólanefndar dags. 27.02.2020. Sveitarstjórn samţykkir ađ Margrét Jensína Ţorvaldsdóttir verđi ráđin sem skólastjóri leikskólans Álfaborgar. Sveitarstjórn býđur Margréti Jensínu velkomna til starfa í skólasamfélagiđ á Svalbarđsströnd.
Margrét Jensína hefur fjölbreytta reynslu af kennslu og stjórnun sem ađjúnkt viđ Háskólann á Akureyri, deildarstjóri leikskóla, ađstođarskólastjóri og skólastjóri leikskóla. Margrét Jensína er međ leyfisbréf kennara og framhaldsmenntun í stjórnun menntastofnana og í forystu og stjórnun.
Gert er ráđ fyrir ađ nýr leikskólastjóri hefji störf 14. apríl.

Samkvćmt 20. og 21. gr. Stjórnsýslulaga nr. 37/1993 hafa umsćkjendur rétt til ađ óska rökstuđnings fyrir ákvörđuninni. Frestur til ađ óska eftir rökstuđningi eru 14 dagar frá móttöku bréfs ţar sem tilkynnt er um ráđningu starfsmanns.

     

7.

2020 ráđning skólastjóra Valsárskóla - 2001005

 

Níu umsóknir bárust um stöđu skólastjóra Valsárskóla. Starfshópur sem skipađur var til ţess ađ fara yfir umsóknir, mćlir međ ţví ađ María Ađalsteinsdóttir verđi ráđin í starf skólastjóra Valsárskóla. Starfshóp skipuđu: formađur skólanefndar, oddviti, varaoddviti og sveitarstjóri og tók hópurinn viđtöl viđ umsćkjendur, fór yfir hćfni ţeirra og lagđi mat á umsóknir.

 

Umsćkjendur um starf skólastjóra Valsárskóla eru:
Anita Karin Guttesen verkefnastjóri og stađgengill skólastjóra
Guđrún Ágústa Guđmundsdóttir framkvćmdastjóri
Haukur Ţór Ţorvaldsson háskólakennari
Leire Aguirre kennari
María Ađalsteinsdóttir umsjónarkennari
Rafal Snopinski ţjónn
Ragnar Anthony Antonsson háskólakennari
Sigríđur Helga Ármannsdóttir umsjónarkennari
Sonja Dröfn Helgadóttir skólastjóri leik- og grunnskóla


Umsćkjendur voru metnir eftir starfsreynslu, menntun, hćfni í mannlegum samskiptum, metnađi og áhuga á skólaţróun auk skipulagshćfileika og frumkvćđis í starfi. Starfshópur mćlir međ ađ María Ađalsteinsdóttir verđi ráđin sem skólastjóri Valsárskóla. Skólanefnd hefur skilađ umsögn sinni eins og sjá má í fundargerđ 12. fundar skólanefndar dags. 27.02.2020.
Sveitarstjórn samţykkir ađ María Ađalsteinsdóttir verđi ráđin sem skólastjóri Valsárskóla. Sveitarstjórn býđur Maríu Ađalsteinsdóttur velkomna til starfa í skólasamfélagiđ á Svalbarđsströnd.
María hefur lokiđ MA-prófi í menntavísindum frá HA međ áherslu á opinbera stefnumótun, menntastefnu og ţróun skóla. Í lokaritgerđ sinni fjallađi María um stćrđfrćđinám og kennslu á unglingastigi útfrá reynslu nemenda. María hefur um langt skeiđ starfađ sem deildarstjóri og umsjónarkennari í grunnskóla, haft umsjón međ bćttu samstarfi heimila og skóla ásamt úrvinnslu og innleiđingu ţróunarverkefna.

Samkvćmt 20. og 21. gr. Stjórnsýslulaga nr. 37/1993 hafa umsćkjendur rétt til ađ óska rökstuđnings fyrir ákvörđuninni. Frestur til ađ óska eftir rökstuđningi eru 14 dagar frá móttöku bréfs ţar sem tilkynnt er um ráđningu starfsmanns.

     

9.

Sameining sveitarfélaga - 1911003

 

Íbúafundur um sameiningar sveitarfélaga fór fram laugardaginn 15. febrúar 2020. Samantekt fundarins lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn leggur til ađ nćsta skref verđi ađ halda íbúafund. Stefnt er ađ halda fundinn miđvikudaginn 29. apríl kl. 19:45 ţar sem efni skýrslunnar og fleiri mál verđa rćdd.

Sveitarstjórn hefur ákveđiđ ađ borga stýrihóp íbúafundar fyrir vinnuframlag og skýrslugerđ. Sveitarstjórn ţakkar ţeim fyrir vel unnin störf.

     

10.

Sameiningarmál kynningarferđ - 1909004

 

Samband íslenskra sveitarfélaga býđur sveitarstjórnarfólki ađ taka ţátt í kynningarferđ til Noregs haustiđ 2020

 

Lagt fram til kynningar.

     

8.

Umsagnir Sambands íslenskra sveitarfélaga - 2002011

 

Umsögn frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

11.

Skólanefnd - 12 - 2002003F

 

Fundargerđ skólanefndar lögđ fram til kynningar. Sveitarstjórn samţykkir umsögn skólanefndar samanber liđ 6 og 7 í fundargerđ.

 

11.1

2001006 - 2020 ráđning skólastjóra leikskólans Álfaborgar

   
 

11.2

2001005 - 2020 ráđning skólastjóra Valsárskóla

   
     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:30.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir

 Fannar Freyr Magnússon

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is