Almennt

Sveitarstjórn 40. fundur, 10.02.2016

Almennt

40. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 10. feb. 2016  kl. 16:30. 

Dagskrá: 

1. 1407222 –  Fundargerđ nr. 276 frá stjórn Eyţings. 

2. 1407220 –  Erindi dags. 23. jan. 2016 frá Björgunarsveitinni Tý en ţar óskar

    Týr eftir ađkomu sveitarfélagsins viđ fjámögnun á nýjum tćkjum fyrir

     björgunarsveitina.

     Áđur á dagskrá 39. fundar. 

3. 1407224 –  Í bréfi dags. 05.02.2016 óska Grćnegg ehf og Sólfjörđ ehf eftir

    samţykki sveitarstjórnar á breytingu á lóđarmörkum lóđa í

    Sveinbjarnargerđi, skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti. 

4. 1407225 –  Í bréfi dags. 05.02.2016 óskar Haukur Halldórsson eftir

    samţykki sveitarstjórnar á breytingu á lóđarmörkum lóđa í

    Sveinbjarnargerđi, skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti. 

5. 1407223 – Erindi frá Tćkifćri og KEA, tilbođ í hlutabréf í Tćkifćri, dags.

     02.02.2016. 

6. 1407226 –  Erindi dags. 08.02.2016 frá Halldóri Jóhannessyni fyrir hönd

     Veigastađa ehf, en ţar kemur fram ađ lóđarhafi ađ Kotabyggđ 13 hefur

     óskađ eftir ţví ađ breyta lóđinni úr frístundalóđ yfir í íbúđarhúsalóđ.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is