Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 40. fundur, 10.02.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

40. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 10. febrúar 2016  kl. 16:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Inga Árnadóttir varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri. 

Fundargerđ ritađi: Eiríkur H. Hauksson

 Dagskrá: 

1. 1407222 –  Fundargerđ nr. 276 frá stjórn Eyţings.

            Lagt fram til kynningar.

 

2. 1407220 –  Erindi dags. 23. jan. 2016 frá Björgunarsveitinni Tý en ţar

    óskar Týr eftir láni frá sveitarfélaginu til kaupa á nýju tćki fyrir

     björgunarsveitina.

     Áđur á dagskrá 39. fundar.

    Á fundinn mćtti Ţorgils Guđmundsson formađur björgunarsveitarinnar og

    fór yfir máliđ. Sveitarstjórn samţykkir ađ veita lán, allt ađ kr. 2.500.000.

    Lániđ greiđist til baka á ţremur árum.

 

3. 1407224 –  Í bréfi dags. 05.02.2016 óska Grćnegg ehf og Sólfjörđ ehf eftir

    samţykki sveitarstjórnar á breytingu á lóđarmörkum lóđa í

    Sveinbjarnargerđi, skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti.

    Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti fyrirhugađar breytingar.

 

4. 1407225 –  Í bréfi dags. 05.02.2016 óskar Haukur Halldórsson eftir

    samţykki sveitarstjórnar á breytingu á lóđarmörkum lóđa í

    Sveinbjarnargerđi, skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti.

    Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti fyrirhugađar breytingar.

 

5. 1407223 – Erindi frá Tćkifćri og KEA, tilbođ í hlutabréf í Tćkifćri, dags.

     02.02.2016.

     Sveitarstjórn samţykkir ađ falla frá forkaupsrétti ađ hlutabréfum

     í Tćkifćri.  Sveitarstjórn tekur tilbođi KEA í bréf Svalbarđsstrandarhrepps í

     Tćkifćri og sveitarstjóra faliđ ađ ganga frá sölunni.

 

6. 1407226 –  Erindi dags. 08.02.2016 frá Halldóri Jóhannessyni fyrir hönd

     Veigastađa ehf, en ţar kemur fram ađ lóđarhafi ađ Kotabyggđ 13 hefur

     óskađ eftir ţví ađ breyta lóđinni úr frístundalóđ yfir í íbúđarhúsalóđ.

            Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ og Inga Árnadóttir

     tók sćti hans.

     Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ láta gera grenndarkynningargögn fyrir

     ţessa breytingu á skipulaginu og kynna hana.

  

Fleira ekki gert.   Fundi slitiđ kl. 18:30


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is