Fundargerđir

Sveitarstjórn 41. fundur 17.03.20

Fundargerđir

Dagskrá:

1.

Geldingsá Vegaslóđi inn á frístundavćđ"i í Heiđarbyggđ í landi Geldingsár - 1912006

 

Landeigandi hefur skilađ inn teikningum af fyrirhuguđu vegastćđi.

 

Fyrir fundinum liggur erindi frá Ara Fossdal ţar sem hann fer fram á heimild til veglagningar um land Geldingsár ađ frístundabyggđinni Heiđarbyggđ. Erindinu fylgir uppdráttur sem sýnir legu vegarins í grófum dráttum.
Sveitarstjórn bendir á ađ um framkvćmdarleyfisskylda framkvćmd er ađ rćđa og ţví ţurfi ađ fćra fyrirhugađan veg inn á gildandi ađalskipulag sveitarfélagsins og deiliskipulag Heiđarbyggđar áđur en framkvćmdarleyfi er gefiđ út. Sveitarstjórn samţykkir ađ hafist verđi handa viđ gerđ breytingar á ađal- og deiliskipulagi. Sveitarstjórn minnir á ađ fyrirhugađur vegur skuli samrćmast samţykkt Svalbarđsstrandarhrepps um hönnun gatna í íbúđar- og frístundabyggđum dags. 11.02.2014 og skulu fullnćgjandi hönnunargögn liggja fyrir áđur en framkvćmdarleyfi er gefiđ út.

     

2.

Breyting á ađalskipulagi Grýtubakkahrepps - send ađliggjandi sveitarfélögum og umsagnarađilum - 2003002

 

Svalbarđsstrandarhreppur er góđfúslega beđinn ađ koma umsögn um skipulagstillöguna á framfćri viđ skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarđar, ekki síđar en miđvikudaginn 25. mars 2020. Ef ekki berst umsögn fyrir ţann tíma er litiđ svo á ađ ekki sé gerđ athugasemd viđ skipulagstillöguna.

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir á fyrirliggjandi breytingu á ađalskipulagi Grýtubakkahrepps.

     

3.

Samţykkt um búfjárhald í Svalbarđsstrandarhreppi - 1303009

 

Lausaganga búfjár í Svalbarđsstrandarhreppi

 

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ uppfćra tillögur ađ samţykkt um lausagöngu búfjár í Svalbarđsstrandarhreppi.

     

4.

Samráđ minni sveitarfélaga - 2003006

 

Minni sveitarfélög innan Sambands íslenskra sveitarfélaga ráđgera ađ funda í tengslum viđ landsţing sambandsins.

 

Í ljósi ţess ađ Landsţingi Sambandi íslenskra sveitafélaga hefur veriđ frestađ er málinu frestađ.

     

5.

Trúnađarmál - starfslok framkvćmdarstjóra - 2002004

 

Bréf dagsett 9. mars frá fyrrverandi framkvćmdastjóra Eyţings lagt fram til kynningar.

 

Í bréfi dagsettu 9. mars sl. sem fyrrverandi framkvćmdastjóri Eyţings sendi sveitarstjórnum innan Eyţings koma fram athugasemdir sem benda til ţess ađ veruleg mistök hafi átt sér stađ í stjórnsýslu varđandi uppsögn hans sem framkvćmdastjóra. Ţađ undirstrika upplýsingar hans í 4. töluliđ en ţar kemur fram ađ dómssátt sem gerđ var ađ upphćđ 14.8 milj. kr. telst ekki hefđbundinn starfslokasamningur heldur skađa- og miskabćtur auk málskostnađar.

Mistök ţessi virđast hafa leitt til verulegs kostnađar, en auk framangreindrar dómssáttar voru framkvćmdastjóra greidd 8 mánađa laun eftir ađ honum var vikiđ úr starfi. Ţađ eru um 13,8 milj. međ launatengdum gjöldum. Ótalin er kostnađur lögmanns Eyţings. Kostnađur Eyţings samtals af ţessum meintu stjórnsýslulegum mistökum eru ţví góđar 30 miljónir króna sem eru greiddar af almannafé. Sjá nánar 6. töluliđ.

Almenna reglan í góđri stjórnsýslu er ađ forsvarsmenn nýti almannfé á sem bestan og skilvirkastan hátt. Í annan stađ ađ ráđningar og uppsagnir byggist á faglegum og lögmćtum grunni. Í ţriđja lagi ađ réttar upplýsingar liggi fyrir handa ţeim stjórnvöldum sem beina ađkomu eiga ađ tiltekinni stofnun - hér sveitastjórnir og Eyţing.

Hafi orđiđ verulegur misbrestur á framangreindu í ţessu máli telur sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps ađ forsvarsmenn Eyţings eigi ađ upplýsa sveitarstjórnir nánar um forsendur málsins og tilgang ţessa, ađ ţví er virđist, tihćfulausan aukakostnađ.

Sé ástćđa til afsökunarbeiđni sbr. 5. töluliđ ofangreinds bréfs ţá ćtti fyrrum stjórn Eyţings ađ kanna vel ţann möguleika ađ axla ábyrgđ, viđurkenna mistökin og biđjast afsökunar.

Einnig óskar sveitarstjórn eftir nánari skýringum frá fyrrum stjórn Eyţings vegna ţessara mistaka.

     

6.

Viđbragđsáćtlun Valsárskóla og leikskólans Álfaborgar - 2003008

 

Viđbragđsáćltun Valsárskóla og leikskólans Álfaborgar lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar. Viđbragđsáćtlunin er ađgengileg á heimasíđu sveitarfélagsins.

     

7.

Viđbragđsáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps - 2003007

 

Viđbragđaáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps lögđ fram til kynningar.

 

Lagt fram til kynningar. Viđbragđsáćtlunin er ađgengileg á heimasíđu sveitarfélagsins.

     

8.

Sameining sveitarfélaga - 1911003

 

Á fundi nr. 40 ákvađ sveitarstjórn ađ halda íbúafund miđvikudaginn 29. apríl. Í ljósi ţeirra ađstćđna sem upp eru komnar og viđbúiđ er ađ verđi viđvarandi nćstu vikur er lagt til ađ íbúafundi verđi frestađ fram á haust.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ íbúafundi verđur frestađ fram á haust.

     

9.

Almannavarnarnefnd - 2001007

 

Lagt fram til kynningar. Dómsmálaráđherra hefur samţykkt samkomulag um skipan sameiginlegrar almannavarnarnefndar í umdćmi Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra.

 

Dómsmálaráđherra stađfesti sameiningu Almannavarnarnefnda eftirfarandi sveitarfélaga ţann 12. mars 2020: Fjallabyggđar, Dalvíkurbyggđar, Hörgársveitar, Akureyrarbćjar, Eyjafjarđarsveitar, Svalbarđsstrandarhrepps, Grýtubakkahrepps, Ţingeyjarsveitar, Skútustađahrepps, Norđurţings, Tjörneshrepps, Langanesbyggđar og Svalbarđshrepps.

Lagt fram til kynningar.

     

11.

Fundargerđir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 - 2002002

 

Fundargerđ 879. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

Lagt fram til kynningar

     

12.

Ađgerđaráćtlun Svalbarđsstrandarhrepps - 2003010

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Ađgerđaráćtlun Svalbarđsstrandarhrepss 1. útgáfa lögđ fram til samţykktar.

 

Drög ađ Ađgerđaráćtlun Svalbarđsstrandarhrepps lögđ fram til kynningar. Ađgerđaráćtlunina má finna á heimasíđu Svalbarđsstrandarhrepps.

     

10.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 13 - 2003001F

 

Fundargerđ umhverfis- og atvinnumálanefndar frá fundi nr. 13 lögđ fram til kynningar.

 

10.1

2003004 - Íbúafundur um skógrćkt og endurheimt votlendis

   
 

10.2

1910003 - Ađgangsstýring ađ gámasvćđi

   
 

10.3

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

   
 

10.4

2002001 - Vinnuskóli 2020

   
 

10.5

1811011 - Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum

   
 

10.6

1904002 - Svalbarđsstrandarhreppur - vortiltekt

   
     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:15.

   


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is