Almennt

Sveitarstjórn 41. fundur, 24.02.2016

Almennt

41. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 24. feb. 2016  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

 

1. 1407227 –  Fundargerđ nr. 180 frá Heilbrigđisnefnd Norđurlands eystra.

 

2. 1407228 –  Bréf dags. 11. feb. frá Heimili og skóla ţar sem ályktađ er um

     niđurskurđ í leik- og grunnskólum landsins.

 

3. 1407229 –  Ósk hefur borist frá hópnum „Hjartađ í Vađlaheiđi“ um ađ

    endurgera hjartađ á ţeim stađ ţar sem ţađ hefur veriđ. Ţvi óskar hópurinn

    eftir varanlegu stöđuleyfi fyrir hjartađ skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti,

    dags. 11.02.2016 unnin af Eflu verkfrćđistofu.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is