Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 41. fundur, 24.02.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

 

41. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 24. febrúar 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá

1. 1407227 –  Fundargerđ nr. 180 frá Heilbrigđisnefnd Norđurlands eystra.

            Lagt fram til kynningar.

 

2. 1407228 –  Bréf dags. 11. feb. frá Heimili og skóla ţar sem ályktađ er um

     niđurskurđ í leik- og grunnskólum landsins.

            Lagt fram til kynningar.

 

3. 1407229 –  Ósk hefur borist frá hópnum „Hjartađ í Vađlaheiđi“ um ađ

    endurgera hjartađ á ţeim stađ ţar sem ţađ hefur veriđ. Ţvi óskar hópurinn

    eftir varanlegu stöđuleyfi fyrir hjartađ skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti,

    dags. 11.02.2016 unnin af Eflu verkfrćđistofu.

Sveitarstjórn fór yfir međfylgjandi gögn, rćddi ţessi mál og lýsti sig jákvćđa gagnvart verkefninu. Samţykkt ađ setja máliđ í grrenndarkynningu.

 

4. 1407230 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

            Sveitarstjórn samţykkir eftirfarandi bókun:

„Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps skorar á ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn Reykjavíkur ađ tryggja öryggishagsmuni íbúa landsbyggđanna međ óskertri starfsemi Reykjavíkurflugvallar. Skorađ er á ţessa ađila ađ draga ekki međ gjörđum sínum úr öryggi sjúklinga og slasađra sem ţurfa ađ komast međ hrađi á Landsspítalann, sem oft hefur sannast, ţar sem stađsett er sérhćfđ ţjónusta. Mikilvćgt er ađ ađgengi íbúa landsbyggđanna ađ öflugustu heilbrigđisţjónustu landsmanna sé tryggt og ber ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn höfuđborgar landsins skylda til ađ tryggja ţetta ađgengi“.

 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl.  15:20


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is