Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 42. fundur, 09.03.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

42. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 9. mars 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá

1. 1407230 –  Fundargerđir nr. 835 og 836 frá stjórn Sambands íslenskra

     Sveitarfélaga.

            Lagt fram til kynningar.

 

2. 1407231 –  Fundargerđir nr. 277 frá stjórn Eyţings og fundargerđ

     fulltrúaráđs Eyţings frá 28.01.2016. 

            Lagt fram til kynningar.

 

3. 1407232 –  Bréf dags. 02.03.2016 frá Snorra Egilssyni og Ţórunni

     Ragnarsdóttur, en ţar óska ţau eftir ţví ađ skipta upp landspildunni

     Strönd 226-7418 upp í ţrjá hluta skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti.

Umrćtt svćđi er á skilgreindu landbúnađarsvćđi (L2) í ađalskipulagi og á landbúnađarsvćđum er ađeins heimilt ađ reisa tvö frístundarhús án ţess ađ svćđin séu skilgreind sem svćđi fyrir frístundabyggđ, sjá skilgreiningu í kafla 4.3.2 hér ađ neđan:  “FRÍSTUNDAHÚS Á LÖGBÝLUM. Heimilt er ađ afmarka lóđir og reisa allt ađ tvö frístundahús ţar sem ađstćđur leyfa á  núverandi lögbýlum á skipulagstímabilinu. Ţau skulu, eftir ţví sem viđ verđur komiđ, nýta sömu tengingu viđ ţjóđveg og lögbýliđ, vera í ákveđnum tengslum og samhengi viđ ađra byggđ og fylgja, eftir ţví sem kostur er og viđ á, byggđarmynstri viđkomandi svćđis. Fleiri frístundahús verđa einungis byggđ á svćđum sem í ađalskipulagi eru skilgreind sem svćđi fyrir frístundabyggđ.” Erindinu er ţví hafnađ.

 

4. 1407233 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna.

Sveitarstjórn telur brýnt ađ móta sér stefnu varđandi verklagsreglur sem snúa ađ breyttri notkun húsnćđis í sveitarfélaginu. Heimagisting í íbúđarhúsum, sem og breytingar ýmiss húsnćđis í gistihús/frístundahús hefur aukist undanfarin ár auk ţess sem frístundabyggđir hafa stćkkađ verulega. Samrćma ţarf álagningu fasteignagjalda, setja öryggisreglur og taka á öđrum ţeim ţáttum sem snúa ađ ţessum málum.

 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 15:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is