Almennt

Sveitarstjórn 43. fundur, 23.03.2016

Almennt

43. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 23. mars 2016 kl. 13:30.

Dagskrá:

1. 1407234 – Sólberg land, landnúmer 201243 í Svalbarđsstrandarhreppi. Lögđ fram skipulagslýsing og erindi ţar sem óskađ er eftir heimild til ađ hefja vinnu viđ deiliskipulag fyrir íbúđarsvćđi sem í ađalskipulagi sveitarfélagsins er merkt (Íb 17), landnúmer 201243.

2. 1407235– Hallland, landnúmer 152894 í Svalbarđsstrandarhreppi
Lögđ fram skipulagslýsing og erindi ţar sem óskađ er eftir heimild til ađ hefja vinnu viđ deiliskipulag fyrir íbúđarsvćđi sem í ađalskipulagi sveitarfélagsins er merkt (Íb 15), landnúmer 152894.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is