Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 44. fundur, 13.04.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

44. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 13. apríl 2016  kl. 13:30. 

 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

 

Dagskrá: 

1. 1407238 –  Erindi dags. 11.04.2016 frá Ósafli, en ţar óskar Ósafl eftir ţví

     ađ fá tímabundiđ leyfi til ađ lagera efni á túni Halllandsnes sem er norđan

     viđ athafnarsvćđi verktaka í suđurhluta sveitarfélagsins. Sjá nánar á

     međfylgjandi skipulagsuppdrćtti.

Fjórir stjórnarmenn samţykkja ađ setja umsókn ţessa í grenndarkynningu en einn stjórnarmađur situr hjá.           

 

2. 1407239 –  Erindi dags. 11.04.2016 frá Ósafli, en ţar óskar Ósafl eftir ţví

     ađ fá tímabundiđ leyfi til ađ lagera efni á nýju vegstćđi í landi Halllands

     sem er sunnan viđ athafnarsvćđi verktaka í suđurhluta sveitarfélagsins.

     Sjá nánar á međfylgjandi skipulagsuppdrćtti.

Samţykkt ađ fresta ákvörđun um ađ setja ţessa umsókn í  grenndarkynningu og óska frekari ganga.

 

3. 1407240 –  Hafnarsamlag Norđurlands bođar til ađalfundar 11. maí. 

Samţykkt ađ veita Halldóri Jóhannessyni umbođ til ađ mćta á ađalfundinn fyrir hönd svetiarfélagsins.  

 

4. 1407241 –  Í bréfi dags. 29. mars bođar Molta ehf til ađalfundar18. apríl.

            Lagt fram til kynningar.

 

5. 1407242 –  Fundargerđ nr. 181 frá HNE.

            Lagt fram til kynningar.

 

6. 1407237F –  Fundargerđ 12. fundar skólanefndar.    

1.  

     Valsárskóli / Álfaborg kl. 16:15

 

a)    Stađa mála.

b)    1407196 Húsnćđismál Tónlistarskólans.

c)    1407236 Trúnađarmál.

Inga Sigrún Atladóttir kom á fundinn og rćddi máliđ.

 

 

        2.     Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar kl. 17:45

a)    Stađa mála.

b)    1407196 Húsnćđismál Tónlistarskólans.

c)    1407236 Trúnađarmál.

 

Sveitarstjórn stađfestir fundargerđina og felur sveitarstjóra ađ vinna ađ tillögu eitt.

 7. 140743 –  Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna. Erindi frá Kvenfélagi Svalbarđsstrandar ţar sem óskađ er eftir styrk frá sveitarfélaginu til ađ halda Bryggjufestival n.k. sumar.

Samţykkt ađ veita 100.000 kr. styrk vegna ţessa erindis.

 8. 140744 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna. Ráđstöfun húsnćđis í byggingu ađ Laugartúni 5-7; Gert er ráđ fyrir ađ mögulegt söluverđ stćrri íbúđanna (85 fm.) verđi 28.200.000 kr. og ţeirra minni (64 fm.) 19.600.000 kr. Gert er ráđ fyrir ađ mögulegt leiguverđ verđi 122.000 kr. á mánuđi fyrri stćrri íbúđirnar og 91.000 kr. fyrir minni íbúđirnar.

 Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 15:50


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is