Almennt

Sveitarstjórn 45. fundur, 11.05.2016

Almennt

45. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 11. maí 2016  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

1. 1407247 –  Ársreikningur Svalbarđsstrandarhrepps fyrir áriđ 2015.
     Fyrri umrćđa. 

2. 1407246 –  Tillaga ađ deiliskipulagi í Sólbergslandi norđan Sólheima 

3. 1407248 –  Fundargerđ nr. 100 frá byggingarnefnd Eyjafjarđar. 

4. 1407250 –  Fundargerđ nr. 182 frá HNE. 

5. 1407245F –  Fundargerđ 13. fundar skólanefndar.       

 

Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar Kl. 16:30
a) Stađa mála.

 

              Valsárskóli / Álfaborg Kl. 17:00

a)    Stađa mála.

b)    Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags

c)    Ungbarnaleikskóli

d)    Starfsmannamál

 

6. 1407249F –  Fundargerđ 5. fundar umhverfis- og atvinnumálanefndar.

   a) 1407172  Móttaka og međhöndlun dýrahrćja og annars lífrćns úrgangs
        sem ekki er jarđgerđur.

    b) Hreinsunardagur sveitarfélagsins.

    c) Stađan í sorpmálum

    d) Önnur mál


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is