Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 45. fundur, 11.05.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

45. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 11. maí 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Gestir fundarins voru Ómar Ívarsson skipulagsfulltrúi og Ţorsteinn G. Ţorsteinsson endurskođandi. 

Fundargerđ ritađi: Eiríkur H Hauksson

Dagskrá: 

1. 1407247 –  Ársreikningur Svalbarđsstrandarhrepps fyrir áriđ 2015.
     Fyrri umrćđa.

     Endurskođandi sveitarfélagsins fór yfir ársreikninginn og svarađi
     spurningum fundarmanna. Ársreikningnum var svo í framhaldinu
     vísađ til seinni umrćđu á nćsta fundi. 

2. 1407246 –  Tillaga ađ deiliskipulagi í Sólbergslandi norđan Sólheima.

     Skipulagsfulltrúi fór yfir innsenda tillögu og rćddi hvernig hún sćmrćmdist
     núgildandi ađalskipulagi. Sveitarstjórn hefur fengiđ ábendingu um ađ
     tillagan falli ekki vel ađ ákvćđum ađalskipulags á bls. 25 í kafla 4.4.2.
     „Ekki verđur ţar mótuđ hefđbundin bćjarmynd miđađ viđ ađ ná sérstökum
     eiginleikum íbúđabyggđar í sveit“

     Sveitarstjórn samţykkir ađ tillagan verđi kynnt á íbúafundi skv. 4 málsgrein
     40. gr. skipulaglaga nr 123/2010. 

3. 1407248 –  Fundargerđ nr. 100 frá byggingarnefnd Eyjafjarđar.

     Lagt fram til kynningar. 

4. 1407250 –  Fundargerđ nr. 182 frá HNE.

     Lagt fram til kynningar. 

5. 1407245F –  Fundargerđ 13. fundar skólanefndar. 

     Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi undir ţessum liđ.

     Sveitarstjórn frestar stađfestingu á liđ 2d en stađfestir fundargerđina ađ
     öđru leiti. Skólastjóri getur ţví strax ráđiđ inn einn leikskólakennara og
     hafiđ undirbúning ađ stofnun á ungbarnadeild. Jafnframt verđur auglýst
     eftir deildarstjóra tónlistasviđs viđ sameinađann skóla. 

6. 1407249F –  Fundargerđ 5. fundar umhverfis- og atvinnumálanefndar.

     Fundargerđin stađfest.

 Fleira ekki gert.

 Fundi slitiđ kl. 17.15


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is