Fundargerđir

Fundarbođ 46. fundur 12.05.2020

Fundargerđir

Fundarbođ

 

46. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  11. maí 2020  kl. 14:00.

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

2004002 - Valsárhverfi 2. áfangi

 

Fariđ yfir ţau verđtilbođ sem bárust vegna lagningar götu viđ Bakkatún

     

2.

2005007 - Erindi til sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps frá Ísref ehf.

 

Erindi frá Ísrefur ehf. lagt fram

     

4.

1407057 - Ný lóđ úr landi Geldingsár

 

Ari Fossdal sćkir um heimild sveitarstjórnar til ađ skipta 5 landaeignum út úr landi Geldingsár.

     

5.

2005005 - Húsbygging viđ Bakkatún

 

Vinnurhópur hefur unniđ ađ útfćrslu á leiđum viđ byggingu íbúđarhúsnćđis á vegum Svalbarđsstrandarhrepps í Valsárhverfi.

     

6.

2005004 - Ársreikningur Svalbarđsstrandarhrepps 2019

 

Fyrri umrćđa um ársreikning Svalbarđsstrandarhrepps 2019.

     

7.

2005003 - Uppbygging vegna sögutengdrar ferđaţjónustu

 

Söguferđaţjónusta á Norđurlandi, erlendir ferđamenn, menningararfur og dýraskođun.

     

Fundargerđ

9.

2004003F - Skólanefnd - 13.

 

9.1

2004012 - Barnvćnt samfélag

 

9.2

2004013 - Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar

 

9.3

2004015 - Skólastarf Valsárskóli og Álfaborg 2020 - 2021

 

9.4

2004014 - Starfsmannamál haust 2020 Valsárskóli og Álfaborg

     

10.

2005001F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 14

 

10.1

2003015 - Ađgerđir Svalbarđsstrandarhrepps til viđspyrnu sveitarfélaga fyrir íslenskt atvinnulíf

 

10.2

2005001 - Gönguleiđir á Svalbarđseyri

 

10.3

1910003 - Ađgangsstýring ađ gámasvćđi

 

10.4

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

 

10.5

2005002 - Matjurtargarđar til leigu sumariđ 2020

 

10.6

2002001 - Vinnuskóli 2020

 

10.7

1904002 - Svalbarđsstrandarhreppur - vortiltekt

     

Fundargerđir til kynningar

3.

2005006 - 2020 Afgreiđslufundir Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarđar

 

Fundargerđ 5. afgreiđslufundar Skipulags- og byggingarfulltrúa

     

8.

2002003 - Markađsstofa Norđurlands

 

Fundargerđir stjórnarfunda Markađsstofu Norđurlands, 06.04.2020 og 21.04.2020 lagđar fram til kynningar

     

11.

2004006 - Fundargerđ stjórnar Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar nr. 243 og 244

 

Fundargerđir Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar nr. 243 og nr. 244 lagđar fram til kynningar

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  08.05.2020,

Gestur Jensson
 Oddviti.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is