Almennt

Sveitarstjórn 46. fundur, 25.05.2016

Almennt

46. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 25. maí 2016  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

1. 1407247 –  Ársreikningur Svalbarđsstrandarhrepps fyrir áriđ 2015.
Seinni umrćđa. 

2. 1407251 –  Erindi dags. 23. apríl frá Fanney Snjólaugardóttur, en ţar útskýrir hún af hverju hún sćkist ekki eftir áframhaldandi starfi sem tónlistarkennari. 

3. 1407252 –  Gestur J. Jensson, kt. 020571-4549, Dálksstöđum, 601 Akureyri, sćkir um sem forsvarsmađur fyrir Dálksstađi ehf, kt. 540909-2020, nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar í sumarbústađ á Efri-Dálksstöđum, Svalbarđsstrandarhreppi, fnr. 232-3695, 601 Akureyri.
Samkvćmt 10. gr. laga um veitinga- og gististađi nr. 85/2007 og 23. gr. reglugerđar nr. 585/2007 óskar Sýslumađurinn á Norđurlandi umsagnar sveitarstjórnar um umsókn ţessa. 

4. 1407229 – Niđurstöđur úr grenndarkynningunni „ Hjartađ í Vađlaheiđi“. 

5. 1407226 – Niđurstöđur úr grenndarkynningunni „ Breyting á Kotabyggđ 13 úr frístundalóđ í íbúđarhúsalóđ“. 

6. 1407253 –  Vinnuskóli Svalbarđsstrandarhrepps 2016. 

7. 1407253 –  Bođ á ađalfund Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar sem haldinn verđur 9. júní 2016.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is