Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 46. fundur, 25.05.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

46. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 25. maí 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur, Inga Árnadóttir varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

 

 Dagskrá: 

1. 1407246 – Tillaga ađ deiliskipulagi í Sólbergslandi norđan Sólheima.

Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna sem 1. liđur fundarinns. 

Ómar Ívarsson skipulagsfulltrúi var gestur fundarins.

Tillaga ađ deiliskipulagi var kynnt á íbúafundi ţann 18. maí s.l. Nokkrar athugasemdir komu fram viđ tillöguna um ađ fjöldi lóđa vćri of mikill og ekki í samrćmi viđ stćrđ lóđa á ađliggjandi íbúđasvćđi til suđurs. Jafnframt komu fram athugasemdir um ađ tillagan miđađi ekki viđ ađ ná sérstökum eiginleikum íbúđabyggđar í sveit eins og gert er ráđ fyrir í ađalskipulagi.

Sveitarstjórn frestar afgreiđslu málsins ţar sem gögn deiliskipulags eru ekki talin uppfylla skipulagslög nr. 123/2010, m.a. 12. gr. um umhverfismat. Sveitarstjórn telur ađ tillagan falli ekki nćgilega vel ađ ákvćđum ađalskipulags sem segir ađ á íbúđasvćđum á ţessum stađ í sveitarfélaginu verđi ekki mótuđ hefđbundin bćjarmynd heldur miđađ viđ ađ ná sérstökum eiginleikum íbúđabyggđar í sveit. Sveitarstjóra og skipulagsfulltrúa er faliđ ađ rćđa viđ umsćkjanda um framhald málsins.

 

2. 1407247 –  Ársreikningur Svalbarđsstrandarhrepps fyrir áriđ 2015. Seinni umrćđa. 

Ársreikningur 2015, ásamt endurskođunarskýrslu, skuldbindingayfirliti og stađfestingarbréfi stjórnenda, lagđur fram. Helstu niđurstöđur eru í ţús.kr.:

                                                  Sveitarsjóđur A hluti            A og B hluti saman 

Rekstrartekjur alls                               333.660                              338.995

Rekstrargjöld alls                                305.133                              308.468

Afskriftir                                              18.443                                   18.875  

Fjám.tekjur og (fjármagnsgjöld)           (3.297)                               (3.697)

Rekstrarniđurstađa                                 6.786                                  7.973

Eigiđ fé í árslok                                   568.726                              574.363 

 Ársreikningur samţykktur og undirritađur.

 

3. 1407251 –  Erindi dags. 23. apríl frá Fanney Snjólaugardóttur, en ţar útskýrir hún af hverju hún sćkist ekki eftir áframhaldandi starfi sem tónlistarkennari.

            Lagt fram til kynningar.

 

4. 1407252 –  Gestur J. Jensson, kt. 020571-4549, Dálksstöđum, 601 Akureyri, sćkir um sem forsvarsmađur fyrir Dálksstađi ehf, kt. 540909-2020, nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar í sumarbústađ á Efri-Dálksstöđum, Svalbarđsstrandarhreppi, fnr. 232-3695, 601 Akureyri.
Samkvćmt 10. gr. laga um veitinga- og gististađi nr. 85/2007 og 23. gr. reglugerđar nr. 585/2007 óskar Sýslumađurinn á Norđurlandi umsagnar sveitarstjórnar um umsókn ţessa.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

 

5. 1407229 – Niđurstöđur úr grenndarkynningunni „ Hjartađ í Vađlaheiđi“.

Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ.

Fyrirhuguđ framkvćmd var grenndarkynnt frá 17. mars til og međ 18. apríl 2016. Engar athugasemdir bárust á kynningartíma. Sveitarstjórn samţykkir ađ veitt verđi framkvćmdaleyfi fyrir „Hjartađ í Vađlaheiđi“ í samrćmi viđ fyrirliggjandi umsókn og gögn, međ fyrirvara um skriflegt samţykki landeigenda.

 

6. 1407226 – Niđurstöđur úr grenndarkynningunni „ Breyting á Kotabyggđ 13 úr frístundalóđ í íbúđarhúsalóđ“.

Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ.

Tillaga ađ óverulegri breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt frá 17. mars til og međ 18. apríl 2016. Engar athugasemdir bárust á kynningartíma. Sveitarstjórn samţykkir óverulega breytingu á deiliskipulagi og felur skipulagsfulltrúa og sveitarstjóra ađ auglýsa gildistöku hennar.  

 

7. 1407253 –  Vinnuskóli Svalbarđsstrandarhrepps 2016.

             Laun međ orlofi vegna sumarsins 2016 verđa ţannig: 

                                 Dagvinna        

14 ára            kr.560       

15 ára            kr.650       

16 ára            kr.960   

 Launatafla v. vinnuskólans samţykkt.

 

8. 1407254 –  Bođ á ađalfund Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar sem haldinn verđur 9. júní 2016.

            Sveitarstjóri fer međ umbođ hreppsins á fundinn.

 

9. 1407255 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

Sveitarstjórn óskar eftir ađ Umhverfisnefnd móti tillögur ađ framtíđarskipulagi losunar á garđ- og jarđefnaúrgangi.

 

  Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 16:10


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is