Almennt

Sveitarstjórn 47. fundur, 08.06.2016

Almennt

47. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 8. júní 2016  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

1. 1407246 –  Tillaga ađ deiliskipulagi í Sólbergslandi norđan Sólheima. 

2. 1407256F –  Fundargerđ 14. fundar skólanefndar.

     Grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli.

a)    Stađa mála.

b)    1407196 Húsnćđismál Tónlistarskólans.

c)    Ráđningar viđ tónlistardeild.

d)    Ráđningar í Álfaborg/Valsárskóla – framhald frá síđasta fundi.

Minnisblađ skólastjóra vegna óska um ađ ráđa grunnskólakennara í afleysingastöđu viđ grunnskólann lagt fram.

e)    Ungbarnaleikskóli.

f)     Skóladagatal lagt fram til stađfestingar. Minnisblađ vegna óska skólastjóra um ađ loka leikskólanum milli jóla og nýjárs lagt fram til umrćđu.

g)    Umrćđa um erindi dags. 23. apríl frá Fanney Snjólaugardóttur, en ţar útskýrir hún af hverju hún sćkist ekki eftir áframhaldandi starfi sem tónlistarkennari.

 3. 1407257 –  Umsögn um breytingu á rekstrarleyfi.
     Sigurđur Karl Jóhannsson kt. 050775-3649, Sveinbjarnargerđi, 603 Akureyri, 
      sćkir um sem forsvarsmađur fyrir Sólfjörđ hótels ehf. kt. 460115-0190, breytingu
      á umsćkjanda og forsvarsmann á rekstrarleyfi á Hótel Bjarnargerđi / 
      Sveinbjarnargerđi 2b. En Bjarnargerđi ehf. kt. 620607-2820/Bjarney Bjarnadóttir,
      kt. 290650-4299, var áđur međ ţetta leyfi.

 4. 1407258 – Umsögn um breytingu á rekstrarleyfi.

     Sigurđur Karl Jóhannsson kt. 050775-3649, Sveinbjarnargerđi, 603 Akureyri,
      sćkir um sem forsvarsmađur fyrir Sólfjörđ hótels ehf. kt. 460115-0190, breytingu
      á umsćkjanda og forsvarsmann á rekstrarleyfi á Hótel Bjarnargerđi /
      Sveinbjarnargerđi 2a. En Bjarnargerđi ehf. kt. 620607-2820/Bjarney Bjarnadóttir,
      kt. 290650-4299, var áđur međ ţetta leyfi.

 5. 1407259 – Bođ á ađalfund Gásakaupsstađar sem haldinn verđur 10. júní. 

6. 1407260 –  Fundargerđ nr. 839 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga. 

7. 1407261 –  Fundargerđ nr. 280 frá stjórn Eyţings.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is