Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 49. fundur, 22.06.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

49. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 22. júní 2016  kl. 13:00 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

  1. 1407268 –  Kjörskrá vegna forsetakosninga 2016.

Lögđ er fram kjörskrá fyrir Svalbarđsstrandarhrepp. Kjörskrá samţykkt og sveitarstjóra er veitt fullnađarheimild til ađ fjalla um athugasemdir, gera nauđsynlegar leiđréttingar og úrskurđa um ágreiningsmál sem upp kunna ađ koma, fram ađ kjördegi vegna forsetakosninga 25. júní nk. í samrćmi viđ 27. gr. laga um kosningar til Alţingis. 

  1. 1407262F –  Fundargerđ 7. fundar félagsmálanefndar.

Fundargerđ stađfest. 

  1. 1407263F –  Fundargerđ 6. fundar umhverfis- og atvinnumálanefndar.

Fundargerđ stađfest utan 5. liđar sem er frestađ. Óskađ er eftir ađ umhverfisnefnd og sveitarstjóri afli frekara gagna. 

  1. 1407264F –  Fundargerđ 2. fundar kjörnefndar.

Fundargerđ stađfest. 

  1. 1407265 –  Fundargerđ nr. 840 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga.

Lagt fram til kynningar. 

  1. 1407266 –  Tölvupóstur dags. 8. júní frá Sveinbergi Laxdal varđandi

upprekstur á sauđfé í sumarhaga.

Lagt fram til kynningar. Erindinu hefur ţegar veriđ svarađ í tölvupósti. 

  1. 1407267 –  Erindi dags. 14. júní frá Stefáni Tryggvasyni varđandi viđhald fjallsgirđingar. 

Lagt fram til kynningar. Sveitarstjóra faliđ ađ kanna betur lög, reglugerđir og samţykktir varđandi fjallsgirđingar og rćđa viđ Norđurlandsskóga um hugsanlega skógrćktargirđingu. 

  1. 1407269 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

Lagt fram erindi frá Marin ehf. vegna tilbođs um skipti á plássi sem er í eigu hreppsins og skúrs sem er í eigu Marin ehf.  Ađ svo stöddu er sveitarstjórn ekki tilbúin ađ ganga ađ ţessu tilbođi. 

  

Fleira ekki gert.

 Fundi slitiđ kl. 15:30


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is