Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 5. fundur, 20.08.2014

Sveitarstjórn 2014-2018

5. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 20. ágúst 2014  kl. 14:00. 

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson, sveitarstjóri, Valtýr Ţór Hreiđarsson, oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir, varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson, ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir, ađalmađur Sigurđur Halldórsson varamađur.

  

Fundargerđ ritađi: Eiríkur H. Hauksson

Dagskrá:

     Fundi var seinkađ til kl.15:40 ţar sem fariđ var í skođunarferđ í Vađlaheiđargöng

     kl.14:00.           

1. 1401004 Framkvćmdir og fjárfestingar 2014

Sveitarstjóri lagđi fram minnisblađ um stöđu framkvćmda viđ skrifstofu. Ljóst er ađ verkiđ hefur fariđ fram úr áćtlun. Rćdd voru stólakaup í skálann og var Ólafi, sveitarstjóra og skólastjóra faliđ ađ vinna máliđ áfram.

2. 1407019 Nýr upplýsingabćklingur um ţjónustu sveitarfélagsins.

     Hvađ er í bođi, hvert á ađ leita o.s.frv.

     Ákveđiđ var ađ fela félagsmálanefnd ađ taka saman efni sem   

     nauđsynlegt er ađ finna í slíkum upplýsingabćklingi.

 

3. 1407018F – Skólanefnd

    2. Fundargerđ skólanefndar stađfest.

 

4. 1407020 Ósk um afstöđu sveitarstjórnar varđandi hugsanlegt gistileyfi.

     Sveitarstjórn breytir ekki ákvörđun fyrri sveitarstjórnar í ţessu máli og tekur ţví

     jákvćtt í ţessa beiđni um hugsanlegt gistileyfi í Vađlabyggđ 10.

 

     Ađ lokinni formlegri dagskrá var rćtt um fjallgirđinguna og ţau vandamál sem

     hafa veriđ í sumar vegna ţess ađ henni er ekki viđhaldiđ á nokkrum stöđum.

     Sveitarstjóri hefur haft samband viđ ţá eigendur fjallgirđingarinnar sem ekki

     hafa ennţá lagađ girđinguna hjá sér og tóku ţeir vel í ađ geraviđ girđingarnar

     sínar. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ koma á fundi sem fyrst međ vegagerđinni

     til ađ rćđa áfram málefni fjallgirđingarinnar.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is