Almennt

Sveitarstjórn 50. fundur, 12.07.2016

Almennt

50. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, ţriđjudaginn 12. júlí 2016  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

  1. 1407272 –  Ósk um breytingu á byggingarreit og stađsetningu rotţróar
    á lóđ nr. 8 í Vađlabrekku skv. skipulagsuppdrćtti frá arkitektastofunni Form dags. 08.07.2016.

 

2. 1407271 –  Fundargerđ nr. 101 frá Bygginganefnd.

 

 3. 1407270 –  Fundargerđ nr. 841 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga.

  4. 1407273 –  Nýr vegur / gata frá Svalbarđseyrarvegi og norđur tippinn.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is