Almennt

Sveitarstjórn 50. fundur 07.07.20

Almennt

 

Fundargerđ

50. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 7. júlí 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Árný Ţóra Ágústsdóttir.

 

Fundargerđ ritađi: Gestur Jensson, Oddviti.

 

Dagskrá:

1.

Húsbygging viđ Bakkatún - 2005005

 

Fjögur fyrirtćki skiluđu inn 7 tillögum ađ húsbyggingu viđ Bakkatún 10. Tilbođ lögđ fram til kynningar

 

Fjórir ađilar skiluđu sjö hugmyndum af byggingu parhúss viđ Bakkatún. Sveitarstjórn fór yfir innsendar tillögur og ţakkar ţeim sem tóku ţátt fyrir ţátttökuna. Sveitarstjórn ákveđur ađ VERKÍS verđi fengiđ sem óháđur fagađili til ţess ađ meta tillögurnar útfrá ţeim óskum sem fram komu í auglýsingu. Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ VERKÍS. Húsahópurinn hefur lokiđ störfum og er ţakkađ gott starf. Sveitarstjórn hittist í byrjun ágúst og tekur ákvörđun eftir ađ VERKÍS hefur skilađ umsögnum.

     

2.

Úthlutun lóđa í Valsárhverfi - 2007003

 

Framkvćmdir hefjast viđ lagningu vegar viđ Bakkatún 10-20 í byrjun 28. viku og nýjar lóđir ţví tilbúnar til úthlutunar.

 

Ákveđiđ ađ auglýsa eftirtaldar lóđir til úthlutunar:
Parhúsalóđ/einbýlishúsalóđ; Tjarnartún 12; Bakkatún 11; Bakkatún 13; Bakkatún 15; Bakkatún 17; Bakkatún 19;
Bakkatún 20; Bakkatún 21;

Rađhúsalóđir

Bakkatún 16; Bakkatún 18
Upplýsingar um umsóknir og umsóknareyđublađ verđur ađ finna á heimasíđu Svalbarđsstrandarhrepps ásamt upplýsingum um ţćr lóđir sem áđur hafa veriđ auglýstar.

Umsóknarfrestur er til og međ 4. ágúst 2020, sveitarstjórn úthlutar lóđum og gert er ráđ fyrir ađ úthlutun fari fram á fyrsta fundi eftir sumarfrí.

     

3.

Kvennaathvarf á Akureyri - 2006009

 

Kvennaathvarfiđ óskar eftir stuđningi sveitarfélaga viđ Eyjafjörđ vegna opnunar athvarfs á Akureyri. Gert er ráđ fyrir ađ athvarfiđ opni međ haustinu.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ styrkja uppbyggingu kvennaathvarfs á Akureyri. Gengiđ er útfrá ţví ađ skipting milli sveitarfélaga verđi í samrćmi viđ íbúatölu og eftir viđmiđum SSNE.

     

4.

Fundargerđ stjórnar Norđurorku nr. 246 - 2006008

 

Fundargerđ 246. fundar stjórnar Norđurorku lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:40. 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is