Almennt

Sveitarstjórn 51. fundur, 10.08.2016

Almennt

51. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 10. ágúst 2016  kl. 13:30.

 Dagskrá: 

  1. 1406009 –  Kosning oddvita og varaoddvita.

2. 1407246 – Deiliskipulag í Sólbergslandi norđan Sólheima.
    Fariđ verđur yfir innsendar athugasemdir.
   

3. 1407274 –  Fundargerđ dags.12.07.2016 frá framkvćmdarstjórn
    embćttis Byggingafulltrúa Eyjafjarđarsvćđis ásamt ársreikningi fyrir
    embćttiđ.

 

 4. 1407275 – Embćtti Byggingafulltrúa Eyjafjarđarsvćđis óskar eftir ađ
     gjaldskrá 2016 vegna byggingareftirlits byggingarfulltrúa Eyjafjarđarsvćđis
     skv. 51. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 verđi stađfest af sveitarstjórn.

 5. 1407276 –  Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn vegna
     umsóknar um rekstarleyfi. Benedikt Viggósson kt. 230174-3859, Ásvegi 21
     600 Akureyri f.h. Garún Akureyri ehf  kt. 700910-0750, Ásvegi 21, 600
     Akureyri óskar eftir rekstrarleyfi samkvćmt gististađaflokki II en um er ađ
     rćđa íbúđ ađ Kotabyggđ 37, Svalbarđsstrandarhreppi, 601 Akureyri undir
     nafninu Apartment 37.

6. 1407277 –  Tölvupóstur dags. 26. júlí frá Jean-Marc Plessy ţar sem hann
     spyr sveitarstjórn um afstöđu hennar varđandi möguleika á ađ breyta
     íbúđarhúsinu Hörg í gistiheimili.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is