Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 51. fundur, 10.08.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

51. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 10. ágúst 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

 1. 1406009 –  Kosning oddvita og varaoddvita.

Tillaga um ađ Valtýr Hreiđarsson verđi áfram oddviti nćsta ár, og Guđfinna Steingrímsdóttir verđi áfram varaoddviti, var samţykkt einróma.

 2. 1407246 – Deiliskipulag í Sólbergslandi norđan Sólheima.
    Fariđ verđur yfir innsendar athugasemdir.

Ómar Ívarsson skipulagsfulltrúi var gestur fundarins, fór yfir

athugasemdir og skýrđi sitt mat á ţeim.

 

Tvćr umsagnir bárust:

 

 1. Heilbrigđiseftirlit Norđurlands eystra, 9. ágúst 2016.

HNE gerir ekki athugasemd viđ tillöguna en fer fram á ađ frágangur fráveitumannvirkja verđi unninn í samráđi viđ HNE.

HNE bendir á ađ til framtíđar ćtti ađ stefna á ađ koma á fót sameiginlegu fráveitukerfi á svćđinu.

Mat skipulagsfulltrúa:

Umsögn gefur ekki tilefni til svars.

 

 1. Minjastofnun Íslands, 28. júlí 2016.
  1. Minjavörđur kannađi skipulagssvćđiđ á vettvangi og gerir ekki athugasemd viđ deiliskipulagstillöguna.

Mat skipulagsfulltrúa:

Umsögn gefur ekki tilefni til svars.

 

Ţrjár athugasemdir bárust:

 1. Bergţóra Aradóttir á Sólheimum 9, dagsett í júlí 2016.
  1. Telur ađ ákvćđum gildandi ađalskipulags sé ekki fylgt ađ öllu leyti, sér í lagi eftirfarandi ákvćđum sem eiga m.a. viđ íbúđarsvćđiđ í landi Sólbergs:

“Sett er fram stefna um yfirbragđ og ţéttleika slíkrar byggđar ţar sem miđađ er viđ ađ ná sérstökum eiginleikum íbúđarbyggđar í sveit.”

 • og

“Ekki verđur ţar mótuđ hefđbundin bćjarmynd heldur miđađ viđ ađ ná sérstökum eiginleikum íbúđarbyggđar í sveit.”

Mat skipulagsfulltrúa:

Ljóst er ađ tillaga ađ deiliskipulagi fellur ađ ákvćđum ađalskipulags hvađ varđar ţéttleika og lágmarksstćđir lóđa á íbúđarsvćđi ÍB17. Varđandi ákvćđiđ „Ekki verđur ţar mótuđ hefđbundin bćjarmynd heldur miđađ viđ ađ ná sérstökum eiginleikum íbúđarbyggđar í sveit“ ţá er í tillögu ađ deiliskipulagi gert ráđ fyrir ađ allar lóđir séu stćrri en 2.000 m2 og a.m.k. 20 m eru á milli byggingarreita. Ţá eru byggingarreitir stađsettir mislangt frá ađkomuvegi ađ lóđum á svćđunum og vegna landhalla er gert ráđ fyrir ađ ađkomur ađ húsum verđi skáhalt ađ hverju húsi.

Í hefđbundnu ţéttbýli eru lóđir einbýlishúsa ađ jafnađi minni en 1.000 m2, bil á milli húsa oft 7-9 m, byggingarlínur húsa frá götu 6-8 m og ađkoma ađ húsum lóđrétt frá götu inn á bílastćđi.

Ţađ er mat skipulagsfulltrúa ađ yfirbragđ fyrirhugađrar byggđar skv. tillögu ađ deiliskipulagi sé ekki eins og um hefđbundna bćjarmynd sé ađ rćđa og ađ tillagan falli undir ţađ sem kallast sérstakir eiginleikar íbúđarbyggđar í sveit.

 1. Telja ađ skipulagiđ brjóti í bága viđ ţá byggđ sem fyrir er á svćđinu (sér í lagi viđ Sólheimaveg), en ţar eru stćrri lóđir og hús dreifđari.

Mat skipulagsfulltrúa:

Á núverandi íbúđarsvćđi viđ Sólheimaveg sunnan fyrirhugađrar íbúđarbyggđar eru 5 mjög stórar lóđir neđan vegar og tvćr lóđir ofan vegar (önnur óbyggđ) sem eru álíka ađ stćrđ og fyrirhugađar lóđir skv. tillögu ađ deiliskipulagi. Ţrátt fyrir ađ núverandi lóđir neđan vegar séu mun stćrri en lóđir neđan vegar skv. tillögu ađ deiliskipulag og nokkuđ lengra á milli húsa er fyrirkomulag byggđarinnar sambćrilegt, ţ.e. hús mislagt frá ađkomuvegi og ađkoma skáhalt ađ húsum vegna landhalla.

Á íbúđarsvćđum ađeins sunnar í sveitarfélaginu sem falla undir sömu ákvćđi ađalskipulags eru íbúđarsvćđi sem eru af svipuđum meiđi hvađ varđar ţéttleika, lóđarstćrđir, fjarlćgđ á milli húsa, stađsetningu húsa og ađkomu ađ ţeim.

Ţađ er mat skipulagsfulltrúa ađ fyrirhuguđ íbúđarbyggđ brjóti ekki í bága viđ ţá byggđ sem fyrir er viđ Sólheimaveg.

 

 1. Hópundirskrift (almannahagsmunir), dagsett í júlí 2016.
  1. Telur ađ ákvćđum gildandi ađalskipulags sé ekki fylgt ađ öllu leyti, sér í lagi eftirfarandi ákvćđum sem eiga m.a. viđ íbúđarsvćđiđ í landi Sólbergs:

“Sett er fram stefna um yfirbragđ og ţéttleika slíkrar byggđar ţar sem miđađ er viđ ađ ná sérstökum eiginleikum íbúđarbyggđar í sveit” og

“Ekki verđur ţar mótuđ hefđbundin bćjarmynd heldur miđađ viđ ađ ná sérstökum eiginleikum íbúđarbyggđar í sveit”

Mat skipulagsfulltrúa:

Ljóst er ađ tillaga ađ deiliskipulagi fellur ađ ákvćđum ađalskipulags hvađ varđar ţéttleika og lágmarksstćđir lóđa á íbúđarsvćđi ÍB17. Varđandi ákvćđiđ ákvćđiđ „Ekki verđur ţar mótuđ hefđbundin bćjarmynd heldur miđađ viđ ađ ná sérstökum eiginleikum íbúđarbyggđar í sveit“ ţá er í tillögu ađ deiliskipulagi gert ráđ fyrir ađ allar lóđir séu stćrri en 2.000 m2 og a.m.k. 20 m eru á milli byggingarreita. Ţá eru byggingarreitir stađsettir mislangt frá ađkomuvegi ađ lóđum á svćđunum og vegna landhalla er gert ráđ fyrir ađ ađkomur ađ húsum verđi skáhalt ađ hverju húsi.

Í hefđbundnu ţéttbýli eru lóđir einbýlishúsa ađ jafnađi minni en 1.000 m2, bil á milli húsa oft 7-9 m, byggingarlínur húsa frá götu 6-8 m og ađkoma ađ húsum lóđrétt frá götu inn á bílastćđi.

Ţađ er mat skipulagsfulltrúa ađ yfirbragđ fyrirhugađrar byggđar skv. tillögu ađ deiliskipulagi sé ekki eins og um hefđbundna bćjarmynd sé ađ rćđa og ađ tillagan falli undir ţađ sem kallast sérstakir eiginleikar íbúđarbyggđar í sveit.

 1. Telja ađ skipulagiđ brjóti í bága viđ ţá byggđ sem fyrir er á svćđinu (sér í lagi viđ Sólheimaveg), en ţar eru stćrri lóđir og hús dreifđari.

Mat skipulagsfulltrúa:

Á núverandi íbúđarsvćđi viđ Sólheimaveg sunnan fyrirhugađrar íbúđarbyggđar eru 5 mjög stórar lóđir neđan vegar og tvćr lóđir ofan vegar (önnur óbyggđ) sem eru álíka ađ stćrđ og fyrirhugađar lóđir skv. tillögu ađ deiliskipulagi. Ţrátt fyrir ađ núverandi lóđir neđan vegar séu mun stćrri en lóđir neđan vegar skv. tillögu ađ deiliskipulag og nokkuđ lengra á milli húsa er fyrirkomulag byggđarinnar sambćrilegt, ţ.e. hús mislagt frá ađkomuvegi og ađkoma skáhalt ađ húsum vegna landhalla.

Á íbúđarsvćđum ađeins sunnar í sveitarfélaginu sem falla undir sömu ákvćđi ađalskipulags eru íbúđarsvćđi sem eru af svipuđum meiđi hvađ varđar ţéttleika, lóđarstćrđir, fjarlćgđ á milli húsa, stađsetningu húsa og ađkomu ađ ţeim.

Ţađ er mat skipulagsfulltrúa ađ fyrirhuguđ íbúđarbyggđ brjóti ekki í bága viđ ţá byggđ sem fyrir er viđ Sólheimaveg.

 

 1. Hópundirskrift (hagsmunir íbúa viđ Sólheimaveg), dagsett í júlí 2016.
  1. Hafa áhyggjur af aukinni umferđ um Sólheimaveg sem skapar ónćđi fyrir íbúa sem ţar búa. Ásýnd svćđisins í heild breytist og ţađ tekur á sig mynd ţéttbýlis í stađ sveitar. Getur haft neikvćđ áhrif á fasteignaverđ og sölumöguleika ţeirra húsa sem fyrir eru.

Fariđ fram á tillögunni sé breytt til ađ koma á móts viđ ţessar athugasemdir.

Mat skipulagsfulltrúa:

Ţađ sem gert er ráđ fyrir íbúđarsvćđi í landi Sólbergs (ÍB16) og stćkkun ţess (ÍB17) í gildandi ađalskipulagi er ljóst ađ íbúđarbyggđ myndi byggjast upp á svćđinu og međ fleiri húsum og íbúum fylgir meiri bílaumferđ um Sólheimaveg.

Ásýnd svćđisins mun breytast ţar sem gert er ráđ fyrir íbúđarbyggđ á ţessum stađ í gildandi ađalskipulagi en ekki er tekiđ undir ađ svćđiđ taki á sig mynd ţéttbýlis. Í tillögu ađ deiliskipulagi gert ráđ fyrir ađ allar lóđir séu stćrri en 2.000 m2 og a.m.k. 20 m eru á milli byggingarreita. Ţá eru byggingarreitir stađsettir mislangt frá ađkomuvegi ađ lóđum á svćđunum og vegna landhalla er gert ráđ fyrir ađ ađkomur ađ húsum verđi skáhalt ađ hverju húsi. Ţađ er mat sveitatstjórnar ađ yfirbragđ fyrirhugađrar byggđar skv. tillögu ađ deiliskipulagi sé ekki eins og um hefđbundiđ ţéttbýli sé ađ rćđa. 

Ekki er taliđ ađ fyrirhuguđ byggđ hafi neikvćđ áhrif á fasteignaverđ eđa sölumöguleika á núverandi húsum og minnt er á ađ gert er ráđ fyrir íbúđarsvćđi á ţessum stađ í ađalskipulagi og tillaga ađ deiliskipulagi er í samrćmi viđ ákvćđi ađalskipulags fyrir íbúđarbyggđ á ţessum stađ.

 

Niđurstađa:
Sveitarstjórn samţykkir ađ fresta ákvörđun til nćsta fundar um tillögu ađ deiliskipulagi íbúđarsvćđis í landi Sólbergs. Jafnframt samţykkt ađ halda íbúafund miđvikudaginn 17.08.2016 kl 20:00 og rćđa framhald málsins.
   

3. 1407274 –  Fundargerđ dags.12.07.2016 frá framkvćmdarstjórn
    embćttis Byggingafulltrúa Eyjafjarđarsvćđis ásamt ársreikningi fyrir
    embćttiđ.

Lagt fram til kynningar.

 

 4. 1407275 – Embćtti Byggingafulltrúa Eyjafjarđarsvćđis óskar eftir ađ
     gjaldskrá 2016 vegna byggingareftirlits byggingarfulltrúa Eyjafjarđarsvćđis
     skv. 51. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 verđi stađfest af sveitarstjórn.

            Gjaldskrá samţykkt.

 5. 1407276 –  Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn vegna
     umsóknar um rekstarleyfi. Benedikt Viggósson kt. 230174-3859, Ásvegi 21
     600 Akureyri f.h. Garún Akureyri ehf  kt. 700910-0750, Ásvegi 21, 600
     Akureyri óskar eftir rekstrarleyfi samkvćmt gististađaflokki II en um er ađ
     rćđa íbúđ ađ Kotabyggđ 37, Svalbarđsstrandarhreppi, 601 Akureyri undir
     nafninu Apartment 37.

            Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

6. 1407277 –  Tölvupóstur dags. 26. júlí frá Jean-Marc Plessy ţar sem hann
     spyr sveitarstjórn um afstöđu hennar varđandi möguleika á ađ breyta
     íbúđarhúsinu Hörg í gistiheimili.

Sveitarstjórn er jáfkvćđ gagnvart erindinu.

 

7. 1407238 –  Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna. 

     Erindi dags. 11.04.2016 frá Ósafli, en ţar óskar Ósafl eftir ţví

     ađ fá tímabundiđ leyfi til ađ lagera efni á túni Halllandsnes sem er norđan

     viđ athafnarsvćđi verktaka í suđurhluta sveitarfélagsins. Sjá nánar á

     međfylgjandi afstöđumynd.

Athugasemdir komu fram í grenndarkynningu. Ađ fengnu áliti Skipulagsstofnunar hvort fyrirhugađ framkvćmdaleyfi samrćmist ađalskipulagi hefur komiđ fram ađ svo sé. Til ađ koma á móts viđ athugasemdir er leyft tímabil stytt til 31.05.2017. Sett verđa skilyrđi um ađ ásýnd landssvćđiđ verđi óbreytt ţegar framkvćmdum er lokiđ og ađ verktaka beri ađ lágmarka umhverfisáhrif ađ framkvćmdatíma.

8. 1407278 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna.

Erindi dagsett 09.08.2016 frá  Nesbygg ehf. ţar sem óskađ er eftir tímabundnu stöđuleyfi fyrir gáma vestan hússins ađ Halllandsnesi.

Sveitarstjórn samţykkir erindiđ skv. teikningum frá Opus ehf. Sveitarstjórn ítrekar ađ um tímabundiđ úrrćđi er ađ rćđa.

 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 16:30


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is